Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 35
Viðarþjófurinn „Á þessum slóðum sá ég hann á ferli ...“ „Þá hljótum við að finna hann hérna ...“ Þeir fóru skemmstu leið gegnum runnana. Af greinunum hríslaðist kaldur vatnssuddi yfir höfuð þeirra. Oðru hvoru urraði illskulega í óðalsherranum. Gabríel gekk á undan til að gera veginn greiðfærari. Allt í einu rákust þeir á lundinn og veittu því alhygli, er þeir námu staðar, að þaðan heyrðist mannamál. „Heyrir þú?“ ískraði Costea gegnum samanbitnar varirnar og rétti um leið út fingurna. Þarna var einhver að reka nautpening og hottaði á hann í önugum tón. Gabríel tók skyndilega þá ákvörðun að fara niður hallann út úr skóginum, til þess að komast í veg fyrir þjófinn niðri í dalnum, meðan óðalsbóndinn leitaði beint áfram. Maðurinn eða þjófurinn klæddur rauðbrúnum frakka, óð forina í hné á eftir þrj óskufullum nautpeningnum, sem hann rak á undan sér, og gat varla komizt úr sporunum, hrökk við þegar óðalsherrann stanzaði hest sinn fyrir framan hann. „Ertu kominn hingað til að stela, heiðinginn þinn? Eða heldur þú kannske að faðir þinn eigi þennan skóg?“ Maðurinn sneri sér að honum náfölur í andliti. Hann hafði gisið skegg og kringlótt augu, sem angistin skein út úr, er hann hrópaði í ákafri geðshrær- ingu: „Náðugi herra, berjið þér mig ekki líka!“ Óðalsherrann sneri hestinum til hliðar og hrinti manninum á vagnhjólið og viðarhlaðann á vagninum. Hann sló tvisvar til hans með svipunni, beið andartak, vék hestinum aðeins við, reiddi því næst svipuskaftið, sem var með blýkúlu á endanum og sló hann með því. Maðurinn féll fram yfir sig á hjólið. „Nú er því lokið,“ stundi maðurinn veikt og sundurslitið. Hann hélt sér með báðum höndum í hjólrifin, hné niður á bæði hnén ofan í leðjuna og blóðbuna streymdi af bleikum vörum hans. Rétt í sama bili kom skógarvörð- urinn æðandi út úr skógarþykkninu. „Hvað er um að vera, þorparinn þinn?“ hrópaði hann ógnandi ... Svo stanzaði hann eins og steini lostinn hjá vagninum. „Varst það þú, Ilie? Hvað gengur á? ... Náðugi herra, þetta er Ilie Cova- taru. En hvað hefur hann gert ...?“ „Sérðu ekki hvað hann er með?“ öskraði óðalsherrann. „Ég sé að hann hefur hnigið niður og að augu hans eru lokuð ...“ 9tmm 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.