Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 45
Brcj jrá Skúla Thoroddsen trúarrifrildi? eða um hvurt einhveríslenzkurbóndastrákurhefurslampaztáað verða kosinn fyrir bæjarfulltrúa í einhverju skítaþorpi? En þetta er kunngjört eins og eitthvað ákaflega merkilegur atburður og áríðandi fyrir okkar þjóð. Nú þegar jeg — sá eini — ekki get fundið mig í þessu og læt í Ijósi gagn- stæða meiníngu, þá yfirfalla þessir óvönduðu skammahundar mig með svo miklum ofsa og ofstæki, að þeir vita ekkert hvernig þeir eigi að velta sér eins og svín í meiðyrðaleðjunni og reyna til að gera mig útskúfaðan frá öllum mönnum, bæði sem skáld, rithöfund og mann, því þó skammir hafi verið ritaðar um aðra, þá hefur ekki verið ritað um neinn eins og um mig, og þetta seinasta sem þeir Isafoldarritstjórarnir nú settu saman um mig í vetur var svoleiðis að jeg gat ekki verið að gegna því, en allir eru svo miklir aumíngjar, að þeir þora ekki að mjamta. Þjóðólfur er það einasta blað hér, sem hefur þorað að vera á móti Ameríkufárinu, en í hvert sinn rís Einar Hjörleifsson upp og lýsir allt hull sem stendur í Þjóðólfi. Aldrei nefnir Þjóðólfur mín rit um Yesturheimsferðirnar, en kemur þó ekki með mikið annað en það sem þar stendur, og annars er Þjóðólfur nú all-ómerkilegur, og fullur af lélegum þýðíngum og kvæðarusli, allt saman gert af vanefnum og ekki sízt þegar Stein- grímur Thorsteinsson getur komizt að með sinn „Don Ramiro“ og annað eins „þjóðlegt“ meistarastykki — eða þýðíngarnar eptir Heine! Halló Skúli við skulum ekki segja meira, heldur byrja að conversera með rauðu bleki svo sem sótrauðir og radikalir Anti-Ameríkumenn og Anti-semítar fullir af Anti- pathíu á móti öllum Antikristum á Antilibanon! Epistola secunda. Locus et datum ut supra. Skúli aptur! Vegna skammanna sem dundu yfir mig í Isafold (þó nafnið mitt væri ekki nefnt, því þeir halda af að ausa skömmunum út í bláinn, liklega til þess ekki verði haft á þeim, þó allir viti við hvern er átt), þá hef jeg nú um lángan tíma ekki haft lyst til að rita neilt í blað. Jeg hafði samt tekið mig lil og ritað grein sem jeg ætlaði að láta í Þjóðólf sem svar upp á ýmislegt þvaður Einars Hj örleifssonar, en nú er Hannes ekki heima, og þeir vildu ekki taka það: Steingrímur og Pálmi, sögðu það væri „injuriur“ og skrifað „animo nocendi“. Jeg gat nú raunar ekki séð að það væri neinar „injuriur“, en þetta held jeg sé úr Steingrími, því hann vill hvergi nærri koma, og hér er daðrað við Einar eins og hann sé eitthvert Geni, skotið saman c. 3000 krónum handa honurn til að sigla sér til heilsubótar við tæríngu, sem hann hefur líklega fengið af skömmunum og rifrildunum sem hann hefur legið í en ekki þolað, kannske líka af Winnipegloptinu og áreynslunni að taka saman 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.