Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 46
Tímarit Máls og menningar þessar historíur sem hann er að lauma inn í Eimreiðina og hvar sem hann kemst að. Jeg sendi þér nú greinina, raunar nokkuð breytta frá því sem jeg lét þá hafa hana; jeg bið þig ekki að taka hana í Þjóðviljann fremur en þú vilt, en ef þú tekur hana, þá vil jeg að hún sé nafnlaus, því mér finnst jeg eins mega rita anonymt eins og aðrir, en þetta hef jeg nærri því aldrei fengið hjá blaðamönnunum. Nú fer jeg að tala um annað, Skúli! Tala um annað! Um hvað annað á maður að tala. Við nákvæmari „umþenkíngu" hef jeg nú komist að því Resultati, að þú ekki takir greinina sem hér fylgir á lausu blaði, jeg er hræddur um að hún þekkist, og jeg er núna sem stendur ekki upplagður til að útsetja mig fyrir persónulegar skammir, því annað fær maður aldrei hjá níðriturum og skammahundum, en aðrir halda ekki með Vesturheimsferðun- um og Hjálpræðishernum, sem ísafold er alltaf að halda fram og segir hann sé „vinsæll meðal mætra og réttsýnna manna“, en þessir mætu og réttsýnu menn geta ekki verið aðrir en ritstjórar ísafoldar, því „vinsældir“ hersins eru hér óþektar og enginn gefur sig við honum nema lélegasti skríll, enda hefur hann enga hj álp hér veilt, heldur þegið af öðrum og leitast við að ná til sín eigum þeirra sem hafa verið svo vitlausir að gánga í „herinn“ eða láta vígja sig til afkáraskaparins, svo þessi orð ísafoldar um „vinsældir“ hersins eru ein af hinum mörgu ósannindum, sem þetta blað hefur farið með. Þó að einstöku hræða glæpist á að fara í „herinn“, þá gengur sumt úr honum aptur, og yfir- höfuð spilar hann nú hér enga rullu lengur, heldur dummar sona í hjálpræðis- kastalanum með sálmagargi og Halelúja, en fyrir utan dyrnar á ísafoldar- prentsmiðju má opt sjá þetta heilaga fólk með rauðbentar húur eins og slökkvilið og þessa mislukkuðu sjóhatta sem kvenfólkið hefur, miklu ljótari en „Sydvestin“ okkar. Hérna um daginn kom einn „trollari“ eða botnvörpu- bósi á höfnina og seldi fisk og smákola, og var náttúrlega keypt allt, því ekki hirðir neinn um hvernig menn fá, einúngis ef menn fá; hér er alveg ameríkanskur hugsunarháttur, verstu hófarnir hafðir í hávegum, en ærlegir menn hafa ekkert að segja, og yfir höfuð hef jeg alltaf haft á móti þessari margjórtruðu hugmynd, að „koma íslandi inn í heimsmenntunina“ (jeg hafði jafnvel á móti henni í Gefn, og jeg hef ekkert breytt minni skoðan síð- an), því þessi „evrópæisk-ameríkanska ,menntun‘“ er varla neitt annað en tóm- ur materialisme, peníngasótt og demoralisation, en lítið er hugsað um að vera sjálfum sér nógur og gera sér gott af því sem náttúran leggur upp í hendurn- ar á okkur, en þetta úllandaþvaður er prédikað jafnharðan hvar sem unnt er, í öllum blöðum hér og tímaritum — hvur man ekki eptir þeirri stóru dóma- dagsritgerð í tímariti bókmenntafélagsins eptir Jóhannes Sigfússon um skól- 156
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.