Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 49
Thomas Markey Hárrúllur á steinöld Nokkrar athugasemdir um ísland og íslendinga Fyrir mörgum sumrum fóru liinn frá- bæri dr. Samuel Johnson og hinn ekki síður frábæri förunautur hans, James Boswell, í meiriháttar ferða- lag um Suðureyjar og Skotland norð- anvert. Skoðanir hins fræga doktors á Skotum og athugasemdir hans um þá skráði Boswell af kostgæfni og vandvirkni. Birtist skoðanir mínar á Islandi og Islendingum á tungutaki sem skortir hæði þá dýpt og ná- kvæmni sem finna má í frásögn Bos- wells, stafar það annað tveggja af því að ég hafði hvorki jafn framúr- skarandi leiðsögumann og Boswell hafði né jafn nákvæman og sannorð- an sögumann og Johnson hafði. Ég kom til íslands í fyrsta skipti sumarið 1964. Um þær mundir leit- aði ég í þrjá mánuði að hinni raun- verulegu Sölku Völku jafnframt því sem ég skrifaði meistararitgerð um samnefnda skáldsögu. Síðasta mán- uðinn sem ég dvaldist á íslandi af- henti menntamálaráðuneytið mér 10.000 kr., en verðbólgan á íslandi sá fyrir því að sú upphæð entist mér fyrir einu kvöldi á Nausti, þremur flugfarmiðum, fimm hókum og nef- tóbaksdós; voru þá fjárhagsástæður mínar þær sömu og áður. En hefði ég ekki fengið þennan styrk, hefði mér samt aldrei tekizt að ferðast til Bolungarvíkur og finna þannig um- hverfi skáldsögunnar, en því miður enga Sölku. Meðan ég var að leita að Sölku, fjármunum og einhverri þekkingu á hinu órannsakanlega sál- arlífi íslendinga hafði ég margt skringilegt fyrir stafni. Ég var osta- gerðarmaður í mjólkurbúinu á Húsa- vík, affermdi Esju á Seyðisfirði, var pæklafræðingur á Eskifirði, stund- aði steypuvinnu í Bolungarvík og sat stundum saman á Háskólabókasafn- inu. í sumar kom ég enn til íslands, en ég er hættur að leita að Sölku og hélt í staðinn áfrairr að leita að kjarna hinnar íslenzku sálar. Ekki veit ég hvort allt þetta gerir mér kleift að kveða upp nákvæma og/eða snjalla dóma. Hins vegar hafa dómar um gildi yfirleitt aðeins gildi fyrir þann sem kveður þá upp. Með það í huga herði ég mig upp í það verk- efni að tína til nokkrar gagnrýnar athugasemdir, sem ég vona að verði hvorki einskis virtar né teknar of al- varlega. Mér brá í fyrsta skipti í brún á 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.