Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 59
Eisler og Schönbcrg peninga, þá venjizt þér jafnframt af sósíalismanum.“ Það má nú fullyrða, að þarna flaskaði Schönberg. Eftir að kennara og lærisveini hafði tvisvar eða þrisvar lent heiftar- lega saman í Vínarborg og Berlín, forðaðist Eisler kappræður um stjórnmál og fagurfræðileg efni, sem þeim voru tengd, eftir því sem unnt var, þar sem hann taldi þær tilgangs- lausar, vildi hlífa kennara sínum, svo mikils sem hann virti hann, og ekki verða til þess, að hann tæki neitt það upp í sig, sem hlyti að virðast órækt merki um smáborgaralega grunn- hyggni hans. Svipaða afstöðu hafði hann gagnvart anþrópósófískum og tölspekilegum tilhneigingum kennara síns, ásamt trúarheimspekilegum hug- myndum hans og heimsskoðun allri. í Ameríku urðu ekki neinir frekari árekstrar, þar eð Eisler gerði sér enn far um að láta þessi efni liggja í lág- inni og háðir áttu sammerkt í and- fasískri afstöðu sinni. Þá fyrst, er Eisler var kallaður fyrir óamerísku nefndina og varð að fara úr landi, fengu gömlu stjórn- máladeilurnar ný færiroð á fæturna. Hanns Eisler glotti í kampinn, er ég minntist á bréf Schönbergs til Rufers árið 1947, birt í safni Erwin Steins, þar sem Schönberg ritar m. a.: „Haf- ið þér séð nokkuð á prenti um Eisler og bróður hans? Er yður nokkuð kunnugt um hugarfar hans í Berlín? Ég vildi ekki valda honum meiri vandræðum en hann hefur sjálfur valdið sér hér. En það er meiri fá- sinnan, þegar fullorðnir menn, mús- íkantar, listamenn, sem sannarlega ættu að hafa eitthvað betra að leggja til mála, ganga heimsumbótahug- myndum á hönd, enda þótt sagan ætti að sýna nógu glögglega, hvernig slíkum fyrirtækjum reiðir jafnan af. Ég hef raunar aldrei trúað, að hon- um væri alvara, heldur álitið, að hann væri aðeins að slá um sig með þessum vaðli. Ef ég ætti nokkuð um þetta að segja, þá mundi ég leggja liann á hné mér eins og hvem annan keipastrák, greiða honum sín 25 og láta hann sverja og sárt við leggja, að opna ekki munn framar og halda sig að nótnaskrift. Til þess hefur hann hæfileika, og hitt á hann að lála öðrum eftir ...“ * Fyrstu rituðu heimildir, sem mér eru kunnar um það, að Eisler hafi tekið að spyrna á móti broddum meislara síns, ef svo má segja, að því er varðaði tónfestuleysi og hálftóna- tækni, hef ég í höndum í formi nokkurra bréfa Schönbergs frá árinu 1926. Eisler var greinilega æ minna gefið um þá hugmynda- og fagur- fræði, er á baugi var í þeim hópi, sem lét sér tíðast um kennara hans, og þrátt fyrir þá virðingu, sem hann bar fyrir honum, lét hann falla nokk- ur orð er þar að hnigu, án allrar lotningar, við Zemlinsky, mág Schön- 169
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.