Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 64
Tímarit Máls og menningar mikið í mun sem listamanni, er hafði hina nýju kosti stöðugt fyrir augum, að gera rækilega gangskör að því að kanna þá. „Einhvern tíma varð að bera eða bresta,“ sagði hann eitt sinn á sjötta tug aldarinnar, er um þetta var rætt. Og tilraun þá, að „greina tækni frá tjáningu“ hjá Schönberg, gerði Eisler sem kunnugt er í fjölda verka á dvalarárum sínum í Ameríku. Þegar Eisler sneri heim aftur, gerði hann allrækilega úttekt á framlagi Schönbergs í tveimur kunnum rit- gerðum: „Samfélagslegur grundvöll- ur nútímatónlistar“ (1948) og „Arn- old Schönberg“ (1955). Ófá ummæli hans frá seinni árum koma þar einn- ig til viðbótar. Hugsanir hans snúast nú ekki framar um þá meginspurn- ingu, eins og einnig er ljóst af hinum prentuðu ritgerðum, hvort sósíölsk raunhyggja í list verði grundvölluð á aðferð Schönbergs og kerfi, heldur fjallar hann um Schönberg sem sögu- legt fyrirbæri í síðborgaralegri list. Hvað finnur hann þá tólftónaaðferð- inni til foráttu? Þetta má einkum telja: 1. Hún á að gilda í öllum greinum og tegundum tónlistar. Það er óheppi- legt og hættulegt og leiðir af sér vél- genga og einsniða tónlist. Stefjan (fúgan) er oft tekin til dæmis í þessu sambandi; en hin tíðkaða stefja er aðeins eitt form af mörgum og þri- gild og fjórgild röddun (kontra- punktur) tiltölulega sjaldgæf. 2. ímyndunargáfa og hugvitssemi eru í rauninni ekki frjálsar lengur, heldur rígbundnar aðferðinni. 3. Frumformin og hvörf þeirra get- ur að vísu hver byrjandi reiknað sjálfkrafa, en eyrað grípur þau ekki. 4. Þar sem nota verður raðtóna við hljómsetningu eftir kerfi Schön- hergs, er sú hætta fyrir hendi — jafn- vel fyrir meistara eins og Schönberg — að hún verði tilgerð og utangátta. 5. Þá veldur það einnig vandkvæð- um að áliti Eislers, hvernig sambandi raðarinnar við tónformið er háttað. Ef stefin hafa ekki skýrt og sérkenni- legt svipmót, ef tónalar andstæður greina þau ekki í sundur, þá glatar formið, sérstaklega form af sónötu- tagi, hinum upphaflega krafti sínum og verður einungis svo sem „dáins svipur“. í þessu efni finnur hann til skorts á andstæðum, er því veldur að heilir þættir og tónverk fá úrvinnslu- kenndan svip, hvert sem tónsmíðar- áformið hefur verið. Hér verður látið staðar numið við að tína til mótbárur Eislers, er eink- um lúta að tónlistarforminu. Þær verða ekki taldar smávægilegar. Kyrk- inginn í forminu sér hann nú í tengsl- um við æ meiri kjarnavisnun síð- borgaralegrar listar, sem misst hefur samband sitt við alþýðu manna. „Það er hrunið hús, sem menn telja þar heimili sitt,“ segir hann. Og þrátt 174
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.