Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 105

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 105
nema ef hægt væri að gleyma — því sem ekki kom.“ Og núverandi ástandi þeirra sem biðu og vonuðu og eru hættir að vona er þannig lýst: „Filpus: Við erum aftur- gaungur af okkur sjálfum. — Andris: Það var eins og einginn þyrði að segja neitt. Ekki endilega af því við værum hræddir við að verða hlekkjaðir og barðir; eða drepnir. Hitt var verst að hver sem lauk munni sundur gerSi sig aS fífli og athlœgi; þaS mátti einu gilda hvaS maSur sagSi.“ Ur- ræðaleysi og lömun: „Og þeir þegja faslast sem trúað var fyrir mestu.“ „Eftir stóðum við, nokkrir heimskir ólæsir fiskarar og handverksstrákar. Hvað máttum við? Við hlupum bara í felur [...] Og við skömm- uðumst okkar svo mikið að við þorðum ekki að líta framan í nokkurn mann; ekki einusinni hver framan í annan.“ Það má að sjálfsögðu leggja þessi orð út á fleiri en einn veg; en það er ekki efamál að þau eru rétt lýsing á sálrænum harm- leik þeirra tíma þegar sóknaralda hinna ungu afla sem menn trúðu að ættu fyrir sér óslitna sigurför, virðist hafa brotnað á tregðu hlutanna, þegar þeir „sem trúað var fyrir mestu“ sitja enn einusinni fastir í kviksyndi hins gamla. Að sönnu hafa þessi orð mjög súbjektívan hljóm; hvemig ætti að skilja öðravísi málsgreinina hér á undan sem ég hef undirstrikað? Þau benda mjög ákveðið á persónulegan harmleik. Manni verður hugsað til orða Gides, ,Je vous assure qu’il y a dans mon aventure soviéti- que quelque chose de tragique“, — sem Halldór Kiljan Laxness hafði í flimtingum í einni bók sinni fyrir meira en aldarfjórð- ungi. Auðvitað er unnt að segja að sá harmleikur sé ekki áhugaverður nema bók- menntasögulega. En eins og ég vék að áðan þá er þessi saga lýsing á raunverulegu fyr- irbæri, fyrirbæri sem er kannski ekki algilt í því sambandi sem hér um ræðir, en vissu- lega of algengt til þess að það geti borgað Umsagnir um bœkur sig að ganga framhjá því þegjandi. Þessi lýsing Halldórs Kiljans Laxness getur gefið tilefni til að leggja fram spumingar um jarðveg róttækrar þjóðfélagshreyfingar á íslandi á öðrum fjórðungi aldarinnar, og prinsíp hennar, og þá til dæmis hvort ýms- ir andlegir forkólfar hennar hafi ekki stað- ið fullnærri þeirri trú að bylting væri harla einfaldur hlutur og auðveldur í meðförum, þó að hún sé í rauninni mjög svo flókið fyr- irtæki og samansett úr ótal mótsögnum og andstæðum. En að vísu er minnkandi þrótt- ur og aukið stefnuleysi róttækrar þjóðfé- lagshreyfingar í Evrópu — það er ekki sanngjarnt að áfellast evrópskan rithöfund fyrir að miða einkum við evrópskar aðstæð- ur — margbrotnara fyrirbæri og risavaxn- ara en svo að hér sé einusinni hægt að byrja að ræða það. Hin sálræna lömun sem margir — mjög margir — liðsmenn þessar- ar hreyfingar hafa orðið fyrir er aðeins séð frá einni hlið í þessari sögu, en það er á- reiðanlega þýðingarmikil hlið: helzta ein- kenni hennar kemur kannski fram í því að málstaður sem var svo hátt virtur að allt var leggjandi á sig fyrir hann, verður skyndilega að málstað sem ekki er þess verður að neitt sé gert í hans þágu, og um leið verSur allt þaS sem gert var rangt. I vitund þessara manna hefur farið fram það sem nefnt er á frönsku solution de con- tinuité: það eru engin tengsl milli núver- andi og fyrrverandi afstöðu þeirra. Einmitt sú staðreynd mun hafa í för með sér að nýjar kynslóðir munu sækja lítið frjómagn í baráttu þeirra og harmleik þeirra, það er jafnvel hætta á að þær munu láta sér sjást yfir raunverulega verðleika þeirra. Margir ungir menn munu enn eiga eftir að ganga til baráttu fyrir róttækri breytingu þjóðfé- lagsins á íslandi sem annarsstaðar. Hin svarta uppgjöf þeirra Andrisar og Filpusar mun eiga lítið erindi við þá nema til að sýna þeim þau víti sem varast ber, þar á 215
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.