Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 11

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 28. ÁRG. 1967 1* HEFTI • APRÍL Ráðherrarelsn Sá lœrdómsríki alburður gerðist jyrir skömmu að bandarískur þingmaður varð til þcss, í opinberri heimsókn til Islands, að leggja lið þeim mönnum sem enn meta nokkurs sjálfsvirðingu þjóðarinnar, meðan gestgjajar hans skriðu jyrir jólum honum — jwí þcir litu þráll jyrir allt á hann sem fulllrúa þess valds sem þeir dýrka — og blessuðu heimskúgarana í Washington. Fulbrighl öldungadeildarjnngmaður — eirin Jieirra jáu bandarísku stjórn- málamanna sem enn njóla virðingar í heiminum, sjaldgœjt eintak Jicirrar nœstum útdauðu tegundar sem endur jyrir löngu, að því er nú virðisl, var kunn undir heilinu „the great American“ — kom til Islands 22. febrúar síðasl liðinn og hélt rœðu í hálíðasal Háskólans sama dag. Aður en hinn jrœgi geslur tœki til máls, jlutti Gylji Þ. Gíslason menntamálaráðlierra mjúk- mála tölu úlúrfulla af lotningu jyrir stórveldinu bandaríska ásamt Jiakk- lœti jyrir göfugleika Jiess og ósíngirni í viðskiplum jiess við Island. Gesl- urinn hejur víst vilað jyrirjram hverslconar reisn hann gal búizt við að mœla liér, J>ví að hann kviltaði jyrir lotninguna með J>essum orðum, sem segja má að haji hœjt beint í mark: „Fulltrúar smáþjóða segja ojt að Jieir geti ekki tekið sjáljslœða afslöðu vegna ráðslajana — pólitískra, ejnahagslegra eða annarra — sem ]>eir telja að gripið verði til gegn Jieim. Ojt og tíðum J>arf viðkomandi stórþjóð ekki einusinni að beita hótunum. Ilún hlýtur jylgi einhvers smœrri nágranna aj því einu að hún gœti beitt hann óvinsamlegum aðgerðum. Og svo heldur stórveldið að aðrir jylgi j>ví af skynsemi eða vinsemd. — Eg hef ckki samúð með slíkri ajstöðu smáþjóða. Hún sýnir ekki mikið hugrekki.“ Þingmaður- inn benti síðan hinum islenzku ráðherrum á l>œr smáj>jóðir sem hann hefur samúð mcð vegna ajslöðu Jieirra til slórþjóða: Júgóslavíu, Mexíkó og — Kúbu. O hvílíkt hneyksli! Lítíega hefur menntamálaráðherra brugðið eitthvað við Jiessa óvamtu ádrepu, og kannski minnzl J>eirra tíma Jiegar luinn streittist við að andœja göjugmennsku Bandaríkjastjórnar í viðskiptum hennar við Island, svo sem við atkvœðagreiðslur á Jnngi 5. október 1946 og 30. marz 1949. Eitt er víst, 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.