Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 28

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 28
Tímarit Máls og menningar vera að tala. Það verður hvort sem er engu haggað. Hvað hefur eiginlega gripið þá? Hvað \ilja þeir í raun og veru? Hvað geri ég þeim? Aldrei hel’ ég skipt mér af pólitík. Studdi ég kannski Thálniann? tg sem er ein af þessum borgaralegu frúm, sem láta þjóna sér o. s. frv., og allt í einu eiga svo bara þær ljóshærðu að mega vera það? Að undanförnu hefur mér oft orðið hugsað til þess, sem þú sagðir mér fyrir mörgum árum, að sumir menn væru verðmætari en aðrir, og þeim væri gefið insúlín ef þeir fengju sykursýki, en hinum ekki. Og ég var svo mikill asni að láta mér finnast þetta rétt! En nú hafa þeir gert nýja skiptingu, og nú er ég í hópi þeirra, sem ekki teljast verðmætir. Það er mér mátulegt. Uún liœttir aflur. fíyrjar á nýjan leik. Já, ég er að láta niður. Það er óþarfi fyrir þig að láta eins og þú hafir ekki tekið eftir neinu síðustu dagana. Fritz, það er hægt að sætta sig við allt nema aðeins eitt: að við horfumst ekki í augu þessa síðustu stund sem við eigum saman. Það megum við ekki láta eftir þeim, þessum lygur- um, sem þvinga alla til að ljúga. Fyrir tíu árum, þegar einhver tók þannig til orða, að það sæist ekki að ég væri Gyðingur, þá sagðir þú strax: jú, það sér maður. Og það gladdi mig. Það var ótvírætt. Hvers vegna þá núna þessar vöflur? Eg er að fara af því að annars svipta þeir þig yfir- læknisstöðunni. Og af því það er hætt að heilsa þér á spítalanum, og af þvi þú ert hættur að geta sofið á nóttunni. Eg vil ekki að þú segir við mig, að ég eigi ekki að fara. Ég flýti mér af því ég vil forðast að heyra þig segja, að ég verði að fara. Það er hara tímaspursmál. Karakter, hann er tímaspursmál. Hann endist svo og svo lengi, rétt eins og hanzki. Sumir hafa sterkan karakter, hann endist lengi. En hann endist ekki að eilífu. Ég er sosum ekki reið. Jú, ég er reið. Hvers vegna á ég að taka öllu með skilningi? Ilvað er að finna að laginu á nefinu og litnum á hárinu á mér? Ég á að fara burt úr borginni, sem ég er fædd í, svo að þeir þurfi ekki að sjá mér fyrir smjöri. Hvers konar manneskjur eruð þið, já, líka þú! Þið finnið upp deilakenninguna og nýjar aðferðir við lungnauppskurð, og látið svo villimenn skipa ykkur fyrir, að þið eigið að sigra heiminn, en megið ekki eiga þá konu sem þið viljið eiga. Gervilungu, og Rússa í hverju skoli! Þið eruð ófreskjur, eða skríðið fyrir ófreskjum! Já, þetta er óskyn- samlegt af mér, en hvers virði er skynsemin í slíkum heimi? Þarna siturðu og sérð konu þína pakka niður og segir ekki orð. Veggirnir hafa eyru, segirðu? En þið segið ekki neitt. Þeir sem ekki liggja á hleri, þeir þegja. lö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.