Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 30
Tímarit Máls og menningar Maður ætlar að kafna hérna. Eg sæki þig. Eftir tvo daga handan við landa- mærin verð ég strax orðinn hressari. konan: Já, það ættirðu að gera. maðukinn: Svona getur þetta ekki haldið áfram mikið lengur. Með einhverj- um hætti hlýtur að koma breyting. Þetta hjaðnar allt aftur eins og hver önnur bólga. — Þetta er meiri ógæfan. konan: Víst er það svo. Hittirðu Sjökk? maðurinn: Já, rélt aðeins, í stiganum. Ég held liann sé farinn að sjá eftir því, að þau skyldu sniðganga okkur. Hann var verulega vandræðalegur. Til lengdar geta þeir alls ekki hunzað okkur menntamannaskepnumar al- gjörlega. Með eintómum duglausum ræflum geta þeir ekki heldur háð stríð. Þeir taka því jafnvel alls ekki illa, ef maður er ákveðinn í fram- komu við þá. Klukkan hvað ætlarðu að fara? konan: Kortér yfir*níu. MAÐURINN: Og hvert á ég að senda peningana? KONAN: Kannski er bezt að stila þá á aðalpósthúsið í Amslerdam, poste restante. maðurinn: Ég verð mér úti um sérstakt leyfi. Fjandinn hafi það, ég get ekki látið konuna mína fara í ferðalag með ekki nema tíu mörk á mánuði! Óþolandi, þetta allt saman! Mér líður hroðalega. KONAN: Þú kemur og sækir mig, það hefur hressandi áhrif á þig. maðurinn: Að lesa einu sinni dagblað sem eitthvað stendur í. konan: Ég hringdi í Gertrúd. Hún ætlar að líta á með þér. maðurinn: Algjör óþarfi. Þessar fáeinu vikur. KONAN sem er ajtur byrjuð að láta niður: Heyrðu, viltu rétta mér loðkápuna? MAÐURINN rétlir henni lcápuna: Þelta verða nú aldrei nema fáeinar vikur. Spæjarinn Köln 1935. Seinnipart sunnudags, rigning. Maðurinn, kotian og drengurinn hafa lolcið við að borða. Vinnukonan kemur inn. vinnukonan: Herra og frú Klims spyrja hvort hjónin séu heima. maðurinn hreytir út úr sér: Nei. Vinnukonan gengur út. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.