Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 34

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 34
Tímarit Máls og menningar MAÐURINN: Af hverju ertu svona taugaóstyrk þó strákurinn hafi skroppið út? konan: Hvað var það nú aftur sem við sögðum? maðurinn: Hvað kemur það málinu við? KONAN: Þú ert svo vanstilltur upp á síðkastið. MAÐURINN: Ég er alls ekkert vanstilltur upp á síðkastið, en jafnvel jió ég væri vanstilltur, hvað kemur j)að því við að strákurinn er farinn út? KONAN: En Jiú veizt Jjó að krakkarnir hlusta. maðurinn: Og hvað um Jjað? KONAN: Hvað um það! Og ef hann segir svo frá? Þú veizt nú hvað alltaf er verið að berja inn í þá í Hitlersæskunni. Það er hrýnt fyrir Jieim að Jjeir eigi að segja frá öllu. Skrýtið hvað hann fór hljóðlega út. maðurinn : Hvaða vitleysa! KONAN: Tókstu ekki eftir hvenær liann fór? MAÐURINN: Hann var að dunda við gluggann heillengi. KONAN: Ég vildi að ég vissi hvað mikið hann hefur heyrt. MAÐURINN: 0, hann veit nú hvað gerist ef fólk er kært. KONAN: Og hvað um drenginn sem Smúlke-hjónin sögðu okkur frá? Faðir hans kvað ennþá vera í fangabúðunum. Bara að við vissum hvað lengi hann var í herberginu. maðurinn: Uss, þetta er tóm vitleysa! Hann lileypur inn í liin lierkergin og lcallar á drenginn. KONAN: Ég get ekki ímyndað mér að hann fari að fara eitthvað án Jjess að segja aukatekið orð. Hann er ekki Jjannig. maðurinn: Kannski er hann hjá einhverjum skólafélaga sínum? KONAN: Það væri þá ekki unj aðra að ræða en Múmmermann. Ég ætla að hringja. Hún hringir. maðurinn: Þetta er að mínum dómi ástæðulaus ótti. KONAN í símann: Þetta er frú Fúrke. Góðan daginn, frú Múmmermann. Er Klás Iiinrik hjá ykkur? — Ekki Jjað? — Þá veit ég hara hreint ekki hvar drengurinn getur verið niðurkominn. — Heyrið þér, frú Múmmermann, er opið hjá Hitlersæskunni eftir hádegi á sunnudögum? -—- Það er opið? Þakka yður fyrir, þá ætla ég að hringja snöggvast þangað. llún Jeggur frá sér tólið. fíæði sitja þegjandi. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.