Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 55

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 55
MeS írsku, kvikmyndajólki sem sýnd hefur verið daginn áður á vegum klúbbsins. Andrúm þessahóps, sem hér kemur saman til að ræða hugðarefni sín hefur eitthvað safnað- arlegt við sig svo ekki sé gripið til líkingarinnar við frumkristni. Pessi félagsskapur hefur það á stefnuskrá sinni að tryggja meðlimum sínum frábær verk á sviði kvikmyndagerðar þau sem kvikmyndahúsin ekki sýna. Þetta er einn elsli félagsskapur sinnar gerðar, stofnaður 1936, enn þann dag i dag hefur þó starfsemi þessa hóps ekki fengið opinbera viðurkenningu sem listastarfsemi. Sjöunda grein list- anna er ekki viðurkennd í írskum ráðuneytum. Hér hefur þessi starf- semi aukist líkt og í útlegð frá sam- félaginu, við megna andúð kvik- myndahúsaeigenda fyrst í stað — en þeir hafa nú raunar séð að sér á allra seinustu árum eftir að ljóst varð hvernig starfsemi þessa félagsskapar hefur mótað hópa fólks með ákveð- inn smekk fyrir kvikmyndir, hópa sem treysta má að haldi áfram að sækja kvikmyndahúsin eftir tilkomu sjónvarpsins, ef því er boðið nokkuð við þess hæfi. Þannig hefur þessi starfsemi hj álpað kvikmyndahúsun- um til að komast yfir kreppuna sem leiðir hvarvetna af tilkomu sjónvarps- ins. Einnig má telja það til viður- kenningar á starfseminni, að nú hef- ur félagsskapurinn fulltrúa í dóm- nefnd kvikmyndahátíðarinnar í Cork, en sú hátíð nýtur vaxandi virðingar þótt hún hafi upphaflega fremur ver- ið skipulögð vegna írskra ferðamála en kvikmyndalistarinnar. A vegum klúbbsins starfa líka æf- ingahópar og hér á þessum gólfum hafa margir þeirra, sem nú eru að baxa við fullburða kvikmyndagerð á írlandi stigið sín fyrstu skref á því sviði. Colum O’Laoghaire segir raun- ar með dæmigerðri írskri hundsku, að þetta sé í hæsta máta vafasöm þjónusta við fólk, sem kannske hefur ekkert til saka unnið. Hér gerði hann sjálfur sínar fyrstu tilraunir á þessu sviði á árunum uppúr seinna stríði og hefur síðan þráast við kvikmynda- gerðina af undraverðri þrjósku og dugnaði. Raunar hefur hann orðið að hafa annað með — ljósmyndun og allt niðrí heildsölu — til að hafa í sig og á því tækifæri til kvikmynda- gerðar buðust ekki nema þegar félög eða stofnanir þurftu að nota kvik- myndir til áróðurs. Þannig gerði hann einmitt sína þekktustu mynd Water Wisdom (Vatnsspeki) fyrir heilbrigðismálaráðuneytið, sem þurfti að örva smábændur á afskekktum stöðum til að starfa saman að vatns- veitugerð. Sú mynd fékk 1. verðlaun á hátíðinni í Cork 1962 enda öldung- is furðanlegt hvernig höfundinum hefur tekist að gera þurrt áróðurs- efni að meinfyndinni og ísmeygilegri lýsingu á þessum afskekktu héruðum og íbúum þeirra — í þessari mynd birtist tvímælalaust óvenju hæfileika-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.