Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 56

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 56
1'imaril Múls og menningar ríkur höfundur þrátt fyrir næstum óyfirstíganlegar takmarkanir við- fangsefnisins. O’Laoghaire vinnur nú sem stendur að þáttum fyrir írska sjónvarpið þó hann sé fjarri því hú- inn að gefa upp vonina um að fá að vinna að kvikmyndum, sem hann lít- ur á sem sitt eiginlega starfsvið. A þessu ári, sem nú er að líða féll fyrsti ljósgeisli alþjóðlegrar frægðar á írskan kvikmyndamann. lJað er Patric Carey. Höfundur myndarinnar Yeats Country. Patric Carey minnir mann að ýmsu leyti á þá stóru listamenn, sem írland hefur verið svo örlátt á að gefa hinum enskumælandi heimi vegna þess að fátækt og fordómar hafa svift þá öllum möguleikum til að starfa heimavið. Undanfarna tvo áratugi hefur hann unnið erlendis, fyrst í Englandi og síðan lengstaf hjá National Film Board of Canada, sem myndatökumaður. Fyrir nokkr- um árum flutti hann svo aftur heim til gamla írlands en varð í fyrstu að stunda vinnu sína að mestu í Eng- landi því engin færi buðust lengivel heimavið. Árið 1965 var hundrað ára afmæli stórskáldsins írska William Butler Yeats og í því tilefni ákvað utanríkis- ráðuneytið írska að láta gera kvik- mynd um land skáldsins. Til þessa verks var Patric Carey ráðinn. Ég get ekki stillt mig um að láta hér fylgja sköpunarsögu þessarar myndar eins og hann sagði mér hana sjálfur þótt mér sé engan veginn lagin sú góðlátlega kímni sem hann næst- um felur í frásagnarmáta sínum. Strax í upphafi hafði ráðuneytið mjög ákveðnar skoðanir um gerð myndarinnar svo sem kostnaðaraðil- um er títt. Þessar hugmyndir komu engan veginn heim við ætlanir höf- undarins, sem mestanpart voru byggð- ar á reynslu hans sem kvikmynda- manns og persónulegri sýn hans á skáldskap Yeats og írskt landslag. Upphefst nú margvíslegt þóf og mik- ið fundastand um þessar ólíku hug- myndir. Loks þegar sýnt er að ferðamála- sjónarmiðið muni hvergi ætla að hörfa tekur Carey þá háskalegu á- kvörðun að láta undan á yfirborðinu og hefst hann nú handa um að fram- kvæma sína eigin hugmynd þannig að við lok upptökunnar liggur raun- verulega fyrir efni í tvær gjörólíkar myndir. Mætti nú virðast að næst lægi fyrir að sannfæra ráðið einfald- lega um marga kosti þessarar hug- myndar fram yfir hina. En þetta er ekki svo einfalt — því valda sálar- eigindir smáþj óðarmannsins (sem gera framkvæmd málanna ögn flókn- ari). Þessvegna gengur hann frá sinni hugmynd fullklipptri og bætir síðan framanvið nokkru af efni því sem nefndin leggur áherslu á — ræð- ur sér síðan enskan nóboddý til að 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.