Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 79
prestur á Staff á Snæfjallaströnd, Kirkju- bóli í Langadal og frá 1780 í Vatnsfirði. Skrifaffi talsvert og er margt varðveitt, prentaff og í handritum. Var tvíkvæntur; fyrri kona hans og móðir allra bama hans var Rannveig Sigurffardóttir sýslumanns á Hvítárvöllum; er áffur getiff eins sonar þeira, Sveins sem kallaffi sig Sander. Síffari kona Gufflaugs var Sesselja Eggertsdóttir frá Flatey. — „Hann var mikill vexti og ófríður, vel gáfaffur og prýðilega aff sér, fróðleiksmaffur og læknir góffur, ræffumaff- ur ágætur, kenndi mörgum skólalærdóm, hráðlyndur og stundum svakafenginn á mannfundum, sællífur mjög og gerffist feit- ur. Hann var mikill búsýslumaffur og fram- kvæmdamaffur."1 (1) GuðmunduT Þorgrímsson (1753—28. nóv. 1790) prestur. í 1. bindi: „Tímatal Heimsins í stuttu máli ... (103—142 bl.)“. f 2. bindi: „Undirvísan í Náttúru-histórí- unni fyrir þá, sem annathvört alz eckert, edr lítit vita af henni ... (231—262 bl.)“. í 3. bindi: Framhald sama verks, bls. 28—51. í 5. bindi: „Vaxtaríkit ... (1—32 bls.)“. f 10. bindi: „... um Dýraríkit ... (61— 123)“. Allt eru betta þættir úr náttúrusögu dr. Antons Friderichs Búschings, sem var þýzk- ur landfræðingur. Niffurlagiff kom í 13. bindi og var þýtt af Sveini Pálssyni lækni eftir fráfall sr. Guffmundar. Guffmundur fæddist í Hjarffarholti í Staf- holtstungum, sonur hjónanna Þorgríms Sig- urffssonar sýslumanns og Ragnhildar Hann- esdóttur prests í Reykholti, bróffur sr. Jóns Halldórssonar í Hítardal. Lærffi undir skóla hjá frænda sínum sr. Vigfúsi Jónssyni í Miklaholti og var í Skálholtsskóla 1769— 74. Síffan um hríff í þjónustu Magnúsar Ólafssonar frá Svefneyjum, þá ráffsmanns Fyrstu íslenzku tímaritin II í Skálholti en síffar lögmanns. Lauk guff- fræffiprófi í Kaupmannahöfn 1780. Sum- ariff 1782 voru honum veitt Seltjarnarnes- þing. Bjó á Lambastöðum til æviloka, en brjóstveiki og sullaveiki urffu honum að fjörlesti. — Kvæntur Sigríði Halldórsdóttur frá Hítardal; synir þeirra nefndu sig Thor- grimsen. „Var merkur maffur, dugandi og ástsæll, lét eftir sig nokkur efni.“l (1) (4) (7) Hannes Finnsson (8. maí 1739—4. ág. 1796) Skálholtsbiskup. { 4. bindi: „Um brennusteins nám og kaupverzlun á Islandi í tíd Fridriks Ann- ars Dana Kóngs ... (1—48 bl.)“. f 5. bindi: „Um Bama-dauda á Islandi ... (115—142 bls.)“. f 6. bindi: „Manntals-Töblur yfir Saman- vígda, Fermda, Fædda og Dauda í Skál- hollts Stifti frá 1779 til 1784 ... (259— 265 bls.)“. f 7. bindi: „Manntals-TöbluryfirFermda, Samanvígda, Fædda og Dauda í Skálhollts Stipti frá 1771 til 1778, bádum innibundn- um, og líka med fyrir árit 1785 ... (251— 269 bls.)“. f 8. bindi: „Manntals-töblur yfir fermda, samanvígda og dattda í Skálhollts-Stifti á Islandi árid 1786 ... (271—274 bls.)“. f 9. bindi: Manntalstöflur fyrir árið 1788 á bls. 313—315. f 11. bindi: „Prófasta og Sóknarpresta- tal í Skálhollts-stifti, sídan um Sidaskipta- tímann (bls. 1—106).“ — „Manntals-Töblur" 1789 (bls. 289—292). f 12. bindi: „Manntals-töblur“. þar af eftir Hannes bls. 245—247. f 13. bindi: „Manntals-töblur ... 1791 og 92“, bls. 321—325. f 14. bindi: „Samþycktir ens sunnlendska Bóka-safns og Lestrar-félags á Islandi (1— 29 bls.)“. — Reyndar getur ekki höfundar, en Hannes var lífiff og sálin í fyrirtækinu 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.