Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 82

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 82
Tímarit Máls og menningar Jón Jakobsson (11. febr. 1738—22. maí 1808) sýslumaður. I 11. bindi: „Um miólkur not á Islandi (bls. 193—241)“. I 12. bindi: „Um Refa-veidar, til Jóns Jacobssonar sýslumanns í Vödlu-þíngi, frá bóndanum Þórdi Þorkelssyni á Litladal í sömu sýslu (bls. 227—239).“ Fæddur að' Búðum á Snæfellsnesi, sonur hjónanna Jakobs Eiríkssonar lögréttumanns og Guðrúnar Jónsdóttur frá Staðastað. Stúdent frá Skálholti 1758 og fór 1760 til háskólans. Lagði fyrst stund á heimspeki umfram það sem áskilið var til prófs í forspjailsvísindum. Sneri sér síðan að lög- fræði en lauk ekki prófi. Starf í rentu- kammeri heftir væntanlega bætt það upp, því að 1768 fékk bann Vaðlaþing. Hélt því embætti til dauðadags. Bjó á Espihóli frá 1769. — Jón kvæntist Sigríði Stefánsdóttur, ekkju Þórarins Jónssonar sýslumanns á Grund, og var því stjúpfaðir Stefáns amt- manns og Vigfúsar sýslumanns. Faðir Jóns Espólíns. (1) (2) (4) Jón (Jónsson) Johnsoníus (17. des. 1749 —19. apr. 1826) sýslumaður er fyrirferðar- mesta skáld féiagsritanna. Má sjálfsagt liafa Ijóð hans og þýðingar í ritunum til marks um skáldskaparsmekk menntaðra rationalista. I 1. bindi: „Islanz-vaka, stefiadrápa qvedin af J.J. (201 bl. — enda [255])“. 1 3. bindi: „Utleggíng af Dönskum qved- língi um Kærleika til Födurlanzins, med vidbæti sama efnis ... (271—280 bl.)“. 1 4. bindi: „Utleggíng bæklíngs þess, er kallaz Födrlanz-elskari edr hinn gódi Borg- ari ... (234—251 bls.)“. I 5. bindi: „Utleggíng af Verdlauna- drápu Chr. Br. Tullins um Ypparligleik Sköpunarverksins ... (202—258 bls.)“. í 8. bindi: „Munadar-mál Islands ... ásamt tilheyrilegum nótum (105—108 bls.).“ — „Utleggíng af J. C. Bies Æfintýri, um Morguns, Middegis og Aptans Stundirnar ... (163—171 bls.)“. — „Utleggíng af Ewalds Draumi um Must- eri Luckunnar ... (240—270 bls.)“. I 10. bindi: „Fáeinar Utleggíngar í liódum (265—284)“, en þar af á Jón bls. 265—275. I 12. bindi: „Fá-einar Utleggíngar á Liódum, bls. 240—242.“ I 13., 14. og 15. bindum mun Jón eiga þýðingar á „Addisons Hugveikium" (svo) um fyrstu, aðra og þriðju bók Paradísar- missis. Fæddur á Hreiðarsstöðum í Svarfaðar- dal, launsonur Jóns Hálfdanarsonar bónda á Urðum og Elínar Halldórsdóttur frá Ytra-Garðshorni. Brautskráðist úr Hóla- skóla 1769, varð baccalaureus 1773, „lagði sérstaklega stund á fornfræði og málfræði, en auk þess varð bann mjög fær í reikn- ingslist .. .“4 — Frá 1779 var hann styrk- þegi Árnasjóðs og þangað til honum var veitt Isafjarðarsýsla 1797. Hafði áður sótzt eftir að verða rektor í Skálholti og Reykja- vík. „Ilann orti mikið en fátt af því mun hafa verið við alþýðu hæfi.“4 Vestra bjó hann lengst á Eyri í Seyðisfirði. Fékk lausn frá embætti 1812 og dó í Vigur, þá orðinn blindur. Átti danska konu og varð þeim ekki barna auðið. (1) (2) (4) Jón Jónsson (28. ág. 1759—4. sept. 1846) aðstoðarprestur og síðan sóknarprestur, af síðari mönnum kallaður hinn lærði. í 9. bindi: „Um Vallarmál___(bls. 24— 90).“ Fæddur á Guðrúnarstöðum í Eyjafirði, sonur hjónanna Jóns Jónssonar prests í Núpufelli og Sigríðar Bjarnadóttur. Nam allan skólalærdóin hjá föður sínum, út- skrifaður af Hálfdani Einarssyni skóla- 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.