Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 66
Tímarit Máls og mcnningar klippingin skuli í nútímakvikmynd- um nærfellt hafa glatað öðrum til- gangi en þeim að þjóna frásögninni, þ. e. a. s. hún er varla orðin annað en framkvæmdaratriði við efnisniður- röðun, hjálpartæki lil þess að segja skýrt og greinilega frá en ekki til að flytja neinn hoðskap í sjálfu sér. Þeg- ar Eisenstein raðar saman myndum frá aftöku verkamanna og öðrum frá sláturhúsi í Verkjalli þá verður sann- færingarkraftur „aðdráttarklipping- ar“ hans öldungis óviðjafnanlegur. Nútíma kvikmyndagerð afneitar þess- ari klippingaraðferð (sem enginn hefur nú lagt stund á um langa hríð) en einnig öllum öðrum klippinga- máta, sem er af hugmyndafræðileg- um toga og sú afneitun er í nafni ein- faldrar, heinnar og trúverðugrar heimssýnar. Klippingin var í raun- inni til þess gerð að veiða áhorfand- ann í gildru þeirrar hugmyndafræði sem þrengja átti upp á hann, fangelsa vitsmuni hans með nauðungarsýni- kennslu og einföldunum. Um „að- dráttarklippingu“ sína liefur Eisen- stein sagt, að vísu í gríni: „Hefði ég verið betur heima í Pavlov á þeim dögum mundi ég hafa kallað þetta kenninguna um lislrænt áreiti“. Og vissulega er aðstaða áhorfandans andspænis aðdráttarklippingunni í ætt við skilorðsbundið viðbragð:1 1 Ymsar hugmyndir þessarar gagnmerku greinar bera gildi sitt í því einu hversu vafasamar þær eru. Þessi kenning höfund- það er krafa um frjálsræði áhorfand- ans sem birtist í afneitun nútíma kvikmyndagerðar á slíkum aðferð- um, af sömu hvötum afneitar hún táknmálinu, sem er annar háttur á því að heltaka áhorfandann. Þegar lonníetturnar í Potemkín vega salt á kaðlinum eru þær að flytja sinn hoð- skap fyrst og fremst, auk þess birt- ast þær sem slíkar; það sem her fyr- ir augu söguhetjunnar í Cleo de 5 á 7 þar sem hún horfir út um bílglugg- ann og hugsar uin dauðann eru fyrst og fremst myndir af hlutum (grímur, líkkistur), tákngildið kemur á eftir og eins er það með götuljósið í L’Eclisse. Af sömu ástæðu er það sem nýja kvikmyndin tíðast afneitar dramatískri tónlist en kýs fremur af- strakt, hlutlaus, kyrrlát, klassísk verk (Bach eða Vivaldi t. d.) ellegar þá tónlist skrifaða af mönnum á borð við Giovanni Fusco (tónlist við myndir Antonionis og Hiroshima mon Amour), mönnum sem gert hafa sér grein fyrir því að kvikmyndatón- list á fremur að leitast við að skapa listrænt andrúmsloft en að tyggja upp inntak myndanna. Loks er svo í úrvalstilfellum afneitun leikarans, þessa ginnheilaga skrímslis, einkenni Jjessarar viðleitni til að forðast hvað- ar um endanlega lausn vandamálsins klipp- ing er þó ekki einasta vafasöm, heldur hreinasta þvaður — rétt eins mætti segja að stuttn pilsin væru endanleg eilifðar- lausu kvenfatatízkunnar. Þýð. 160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.