Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 6
Tímarit-Máls ag menningar Og- nú brugðu þau við skjótt og fóru að hugleiða livar þau stæðu í skólamálum og þróun þjálfað'ra krafta í tækni og vísindura og hvernig mætti á sem skemmstum tíma bæta það' upp sem vanrækt liafði verið. Af þessum rótum var frumvarp það sem menntamálaráð- lierrann bar undir háskólana og fól í sér annan tilgang og allt aðrar breytingar en stúd- entar höfðu hugsað sér. I’að bar þess greinileg merki að vera sniðið við aðkallandi þarfir tækniiðnaðarins, ætiað til að tryggja honum þjálfað vinnuafl með sem minnstum til- kostnaði fyrir ríkið, einhliða áherzla lögð á að auka námsafköst stúdenta innan gamla kerfisins, leggja á þá rneiri vinnu, stytta námstíma sem flestra þeirra úr ellefu misserum í átta, halda þeint fastar að námi með þéttari prófum. Hér var í rauninni brotið í bág við það sem vcrið liafði aðall og meginhlulverk háskólamenntunar, að kenna stúdentum að vinna sjálfstætt og notfæra sér heimiidir og gefa þeim frjálsan tíma til alhliða menntun- ar. Ilér lá líka jafnframt sá fiskur undir steini að gefa stúdentum hvorki tíma né tæki- færi til að hugsa um málefni er lágu utan við námsgrein þeirra. Þeir skyldu þvingaðir til ineð' eilíf próf yfir höfði sér að einbeita sér eingöngu að námsgrein sinni, eða vera felldir að öðrum kosti. Það átti að gera þá, eins og stúdentar sjálfir sögðu, að fagidiótum, að hugsuuarlausum verkfærum þjóðfélagskerfisins. í marz 1965 samþykktu yfirvöld Frjálsa háskólans í Berlín að styð'ja frumvarpið, eítir að ráð'stefna háskólarektora í Vesturþýzkalandi hafði mælt mcð því. Og magnaðist nú reiði stúdenla. Þetta og at- burðirnir sem á eftir fylgdu kenndi stúdentum að sjá samhengi hlutanna, samhengið milli hlutverks háskólans og pólitískrar stefnu borgaryfirvalda og hins opinbera áróðurs í dagblöðum, úlvarpi og öðrum fjölmiðlunartækjum, að allt væri þetta eitt samstillt kerfi og frá yfirvaldanna hálfu liefði háskólanum aldrei verið ætlað annað' hlutverk en að ala upp háskólaborgara sem féllu inn í þetta kerfi og yrðu hlýðnir þjónar þess. Þannig urðu árekstrarnir innan háskólans til að beina athygli stúdenta að' sjálfu þjóðskipulaginu, þröngvuðu þeim beinlínis til að fara að kynna sér þjóðfélagsmál. Þeir höfðu stofnað þennan háskóla í mikilli hrifningu. Hann átti að vera öðrum háskólum fyrirmynd að frjálsu fyrirkomulagi og ásamt kennurum áttu þeir sjálfir að fara með stjóm hans, en reynslan varð sú að þeir fengu engu ráðið, leyfðist ekkert frjálsræði og kröfum þeirra var þegar á reyndi svarað með kylíum lögreglunnar, eins og svo víða annarsstaðar. Og það varð kaldhæðni sögunnar að einmitt þessir stúdentar sem flúið' höfðu Ilumboldtháskóla í Austurberlín, ekki sízt vegna skyldunáms í þjóðfélagsfræði, tóku sjálfir af alhuga að leggja stund á þessi fræði, m. a. marxisma, og stofnuðu sjálfir innan Frjálsa háskólans liinn svonefnda Gagnrýna háskóla (Kritische Universitat), þar sem umræður um stjóm- mál og þjóðfélagsfræði eru efst á baugi. Það er í rauninni ekki fyrr en háskólamisserið 1965—1966 að verulega skerst í odda í Frjálsa háskólanum í Berlín, enda fer þá stúdentahreyfingin að láta að sér kveða mjög saintíma víða um lönd. Hún berst úr þessu í Berlín yfir á opinberan vetlvang, stúdentar stofna til hverrar mótmælagöngu af annarri og kemur oft til harðra átaka við lögreglu, en óeirðirnar náðu hámarki í páskavikunni í ár þegar morðtilraunin var gerð við aðalleiðtoga stúdenta, Rudi Dutschke, foringja Sósíalíska þýzka stúdentasam- bandsins (SDS) og liann særð'ur skotsári, sem hann þó hefur læknazt af. Við' þetta atvik fékk stúdentahreyfingin í rauninni nýtt innihald. Fram að þessu mátti með réttu tala um stúdentaóeirðir, en nú breyttist hún í pólitíska andspymuhreyfingu er sameinaðist öðrum utanþingsuflum í skipulagða baráttu gegn ríkjandi stjómarháttum. Og nú 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.