Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 9
Herbert Marcuse Um valdbeitmgu í andófshreyfmguimi [Herbert Marcuse er nú með' frægustu heimspekingum sem uppi eru, en frægð hans byrjaði seint. Hann er oft nefndur í sambandi við andspymuhreyfingar stúdenta og jafnvel talinn lærifaðir þeirra, en áhrif hans meðal stúdenta munu þó vera mest í Bandaríkjunum og Þýzkalandi. Kenningar Marcuse, einkum þær sem snúast um eðli iðnaðarþjóðfélags nútímans, eru umdeildar, og stundum rangtúlkaðar; eins og eðlilegt er eiga þær einkum rætur að rekja til aðstæðna í Bandaríkjunum; en óneitanlega eru skilgreiningar hans athyglisverðar og ritháttur hans ekki aðeins heimspekilegur heldur glæsilegur og dramatískur. •— Marcuse fæddist í Berlín árið 1898, fluttist burt úr Þýzkalandi 1933, dvald- ist um tíma í Genf og París og hélt síðan til Bandaríkjanna, þar sem hann hefur síðan verið háskólakennari í heimspeki og félagsfræði. Helztu bækur hans eru: Eros and Civilization: A Philosophical Inquiry into Freud, 1955; Soviet Marxism: A Critical Analysis, 1958; One-Dimensional Man: Studies in the Ideology oj Advanced Industrial Society, 1964. Síðastnefnda bókin er talin höfuðrit Marcuse, og hafa sumar niðurstöður hennar verið allmjög gagnrýndar, ekki sízt af marxistum. Allar þessar bœkur em einnig til á þýzku. Dálítið úrval úr ritgerðum Marcuse hefur verið gefið út í tveim bindum: Kultur und Gesell- schaft, 1965, og á þessu ári komu út fáeinar nýlegar greinar og fyrirlestrar í bókinni Psychoanalyse und Politik. Fyrirlesturinn hér á eftir er þýddur úr þeirri bók. — S. D.] Á vorum dögum verður róttæk and- ófshreyfing ekki könnuð nema frá hnattstæðum sjónarhóli, en sé hón skoðuð sem einangrað fyrirbæri verður hún öll rangtúlkuð. Ég mun ræða við yður um þessa andófs- hreyfingu frá þessu sjónarmiði og taka einkum dæmi af Bandaríkjun- um. Þér vitið, að ég tel andófshreyf- ingu stúdenta meðal úrslitaþátta um- skiptanna á vorum dögum, vissulega ekki þannig að skilja, svo sem mér hefur verið brugðið um, að hún sé umsvifalaust byltingarafl, heldur einn hinna sterkustu þátta, sem ef til vill getur einhverntíma orðið byltingar- afl. Þess vegna er það ein brýnasta þörf pólitískrar herstjórnarlistar á þessum árum að koma á tengslum milli andófshreyfinga stúdenta í ýms- um löndum. Það eru varla nokkur tengsl á milli stúdentaandófsins í 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.