Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 18
Timarit Máls og mcnningar bundnum kosningum og síðar mun koma í ljós í fylkis- og alríkiskosn- ingum. Þess sjást nú merki innan andófs- hreyfingarinnar, að menn eru farnir að sinna hinu fræðilega, og er það einkar mikilsvert atriði, þar sem Nýja vinstrihreyfingin hófst með algerri tortryggni á hugmyndafræði, svo sem ég hef þegar tekið fram. Eg hygg að mönnum skiljist það æ hetur, að sér- hver viðleitni sem miðar að breytingu á kerfinu, þurfi fræðilegrar hand- leiðslu. Og í Bandarikjunum og stú- dentaandófinu er þessa stundina ekki aðeins reynt að brúa hið mikla hil milli Gömlu vinstrihreyfingarinnar og hinnar nýju, heldur verður einnig að skapa gagnrýna fræðikenningu. Amer- ísku stúdentasamtökin (Students for a Democratic Society) vinna til að mynda að kenningu um þj óðfélagsleg umskipti, sem lögð er fram til rök- ræðu á breiðara grundvelli. Ég vildi að lokum ljúka þessari túlkun á andófshreyfingunni með því að geta um nýja vídd mótmæl- anna, sem fólgin er í sameiningu sið- rænnar og kynferðislegrar uppreisn- ar. Ég vildi segja yður frá einu dæmi um þetta þar sem ég var sjálfur sjón- arvottur, en er þó hreint ekki ein- stakt fyrirbæri, og þar megið þér einnig greina þann mismun sem er á því sem gerist í Bandarikjunum og hér. í Berkeley var farin mikil mót- mælaganga gegn stríðinu í Víetnam. Lögreglan hafði að vísu leyft að inót- mælagangan yrði farin, en markmið kröfugöngunnar, þ. e. a. s. herbraut- arstöðina í Oakland, hafði lögreglan afkróað. Mótmælagangan var því orð- in ólögleg um Ieið og hún færi yfir sérstök og mjög svo ákveðin mörk og hefði brotið bannið við göngunni. Þegar þúsundir stúdenta nálguðust þann stað, er bannleiðin hófst, hittu þeir fyrir um það bil tifalda röð götuvarðliðs, þungvopnaða lögreglu- þjóna, búna stálhjáhnum og klædda svörtum einkennisbúningum. Mót- mælagangan nálgaðist nú götuvörð lögreglunnar og svo sem að venju voru í fylkingarbrjósti göngunnar nokkrir sem æptu, að menn skyldu ekki nema staðar heldur reyna að brjótast í gegnum lögregluhringinn — að sjálfsögðu hefðu af því hlotizt h'kamsmeiðsl, en engu markmiði ver- ið náð. Sjálf hafði mótmælagangan skipulagt eigið varðlið svo að göngu- menn hefðu orðið að rjúfa sinn eig- in varðmannahring áður en þeir gætu sundrað herkví lögreglunnar. Að sjálfsögðu fór þetta ekki svo. Þegar liðnar voru nokkrar æsifylltar mín- útur settist allur mannfjöldinn á göt- una, teknir voru upp gitarar og munn- hörpur og nú hófst það, sem Amerí- kanar kalla „petting“, gælur og ást- aratlot, og þannig lauk mótmæla- göngunni. Yður kann að finnast þetta broslegt, en ég er sannfærður um, að hér hafi myndazt eining með 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.