Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 19
iij'önmun, með öllu sjálfkrafa og án stjórnár, og ef til vill mun áhrifanna af þessu gæta jafnvel í liði fjand- mannanna. Eg vil til viðbótar fara fáeinum orðum um horfur andófshreyfingar- innar. Ég vildi mega enn einu sinni leiðrétta þann misskilning á því sem haft hefur verið eftir mér, að ég teldi andófshreyfingu menntamanna bylt- ingarafl í sjálfu sér, eða að ég áliti hippíana vera arftaka öreigalýðsins. A vorum dögum eiga þjóðfrelsis- hreyfingar vanþróuðu landanna ein- ar í byltingarsinnaðri haráttu, en þó stafar kerfi siðakapítalismans ekki verulegur háski af þeim einum. 011 andófsöfl vinna á vorum dögum að undirbúningi og aðeins að undirbún- ingi, en að undirbúningi, sem er óhjá- kvæmilegur, ef svo fer að kreppa leggist að kerfinu. Og það er einmitt þjóðfrelsishreyfingin og uppreisn ör- birgðarhverfana sem láta af hendi framlag sitt í þessa kreppu, ekki að- eins hervæddir andstæðingar, heldur einnig pólitískir og siðvæddir and- stæðingar — lifandi, mennskir af- neitarar kerfisins. Ef til vill getur svo farið og mun svo fara, að verkalýðs- stéttin verði róttæk í pólitískum efn- um og vinni að undirbúningi slíkrar kreppu. En vér megum ekki gleyma því, að eins og nú er í haginn búið er spurningunni enn með öllu ósvar- að: pólitísk róttækni til vinstri eða til hægri? Hinni bráðu hættu fasismans Um valdbeitiugu- í andóf slireyjinguríni eða' nýfasismans —. og fasisminn er samkvæmt eðli sínu hreyfing hægri manna — þessum bráða háska hefur ekki nema síður sé verið hægt frá. Ég hef rætt um hugsanlega kreppu, um möguleika á kreppu kerfisins. Það varð að ræða ýtarlega þau öfl, sem leggja fram skerf sinn í slíka kreppu. Ég hygg að vér verðum að líta á þessa kreppu sem samflot mjög sundurleitra huglægra og hlutstæðra hneigða í atvinnulegum, pólitískum og siðrænum efnum, í austri svo vel sem í vestri. Þessi öfl eru enn ekki traustlega beizluð í samtökum. í hin- um þróuðu löndum síðkapítalismans skortir þau grundvöll meðal múgs- ins. Örbirgðarhverfin í Bandaríkjun- um eru enn á fyrsta tilraunaáfanga pólitískrar væðingar. Og þegar svo er í haginn búið virðist mér það vera hlutverk andófshreyfingarinnar að starfa að því framar öllu að létta af mönnum farginu, sem hvílir á vit- und þeirra. Því að í raun og sann- leika er líf allra í voða statt, og á vorum dögum eru allir þeir, sem Veblen kallaði „underlying popula- tion“, ánauðugir: að vekja menn til vitundar um hrollvirka stjórnarstefnu kerfis, sem eykur drottinvald sitt og áþján í sama mund og gereyðingar- hættan færist nær, að vekja menn til vitundar um, að kerfið notar fram- leiðsluöflin, sem standa því til boða, til þess að viðhalda og auka arðrán og áþján og býr hinn svokallaða 8 TMM 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.