Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 24
Tímaril Máls og menningar gagnrýni okkar eftir að hafa búið okkur vel undir. Þannig getum við hindrað prófessorinn í því að fylgja þeim þræði. sem hann hafði ásett sér að fylgja og neytt hann til að ræða rök okkar. Við báðum t. d. Crozier (Michel Crozier, prófessor í félags- fræði), sem heldur fyrirlestra um franskt þjóðfélag, að vera viðstadd- an sýningu á kvikmynd Chris Marker um verkfallið í Rhodiaveta.1 Crozier neitaði þvi. Þá sögðum við honum að við myndun hindra hann í að halda fyrirlestra sína. Gagnrýnin á háskólanum er í stuttu máli visst stúdentavald. Ekki í þjóðfélaginu að svo stöddu, heldur í háskólanum. í Vísindadeildinni er t. d. auðvelt að benda á að stúdent- um er hvergi kennt hvernig á að nýta vísindin á hagkvæman hátt. Notkun vísindanna í okkar þjóðfé- lagi er vandamál, sem þarf að leysa. Það er verk menntamanna. Gagnrýni í skilningi Marx? D. C.-B.: Þessi gagnrýni getur engin áhrif haft, nema arðrændir menn geti tekið hana upp í byltingar- baráttu sinni. Þótt stúdentar séu nú þeir einu, sem heyja heildar bylting- arbaráttu, þá hefur byltingarstarf verklýðsstéttarinnar ekki alveg horf- 1 VefnaðarverksmiSja í Lyon. ið á Vesturlöndum. En það eru eink- um ofsafengin verkföll, skyndilegar ofbeldisaðgerðir ungra verkamanna. í verkföllunum í Caen og Saint- Nazaire voru það ungir verkamenn, sem sýndu mestan baráttuvilja. Það eru ekki aðeins stúdentar, heldur æskan, sem er að gera uppreisn. Verkamaður, sem er fjölskyldufaðir, hefur enga löngun til að berjast, þeg- ar hann sér að verklýðssambandið CGT dregur úr því og aðrir láta ekki á sér kræla. En ungir verkamenn hafa ekkert að missa: þeir eru at- vinnulausir, þeir eiga ekki fyrir fjöl- skyldu að sjá, og þurfa ekki að horga afborganir af ísskápnum. Ég segi ekki að það megi búast við mikilli verklýðsbaráttu á næstunni, en ástandið getur breytzt mjög skyndilega, því að efnahagskreppan og Víetnamstyrjöldin, sem ekki er lokið, munu hafa áhrif á Frakkland. Við höfum að vísu ekki annað sam- band við verklýðsstéttina en þegar við reynum að dreifa út áróðursmið- um. En ef það verður verkfall í Nan- terre, held ég að við ættum að gera eins og ítalskir stúdentar í Fiatverk- smiðjunum: slást í lið með verkfalls- vörðunum, og hleypa þeim verka- mönnum sem vilja inn í háskólamat- stofurnar. 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.