Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 25
]ean-Paul Sartre ÞJóðarmorð Ekki er ýkjalangt síðan orðið ,.þjóð- armorð111 varð til. Það var myndað af lögfræðingnum Lemkin á milli- stríðsárunum. En verknaðurinn sjálf- ur er jafngamall mannkyninu, og hingað til hefur sú þjóðfélagsgerð ekki komið fram sem af sjálfu sér kemur í veg fyrir þennan glæp. Hvað sem því líður er þjóðarmorð af- sprengi sögunnar og ber einkenni þess þjóðfélags sem fremur það. Það þjóðarmorð sem hér verður tekið til umræðu, er framið af voldugasta auð- valdsríki okkar tíma; það er þess eöl- is að nauÖsyn ber til að kanna að hve miklu leyti það er afleiðing af efna- hagsundirstöðu þessa ríkis, pólitísk- um markmiðum þess og þeim mót- sögnum, sem núverandi þjóðfélags- aðstæður fela í sér. Einkum verðum vér — með tilliti til orÖsins þjóðarmorð—að reyna að skilja tilgang bandarísku ríkisstjórn- arinnar með stríðinu gegn Víetnam; I Sátlmála Sameinuðu þjóðanna, frá 1 Höfundur notar orðið genocide, sem myndað er af latneska orðinu genus — kyn, ætt, tegund, og cidium = dráp. 19482, 2. gr., er skilgreining þjóðar- morðs miöuð við sjálfan ásetninginn með verknaðinum. Sáttmálinn skír- skotaði óbeinlínis til atburða, sem öll- um voru í fersku minni: Hitler hafði opinskátt lýst yfir þeim markvissa á- setningi sínum að útrýma Gyðingum. Hann notaÖi þjóðarmorð sem tæki og fór ekki dult með það. GyÖinga varð að drepa, hvaðan sem þeir kæmu, ekki sökum þess að þeir væru staðnir að því að búast til baráttu eða að þeir væru þátttakendur í and- spyrnuhreyfingu, heldur aðeins sök- um þess að þeir voru Gyðingar. Að sjálfsögðu hefur bandaríska ríkis- stjórnin varazt að segja nokkuð svo afdráttarlaust. Hún hefur meira að segja haldið því fram, að hún sé að styðja SuÖur-Víetnama, bandamenn sína, sem orðið hafi fyrir árás komm- únista úr norðri. Getum vér með hlutlægri skoðun staðreynda greint 2 Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um bann við þjóðarmorði, sem samþykktur var á allsherjarþinginu í París 9. desember 1948. Þar er þjóðarmorð skilgreint sem áform um að útrýma þjóð, kynþætti eða trúflokki í heild eða hluta þeirra. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.