Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 28
Tímarit Máls og menningar sökum heimsvaldastefnu Bandaríkj- anna og eðli styrjaldarinnar í Víet- nam, áttu upptök sín í innri þjóðfé- lagsgerð hinna kapítalísku lýðræðis- ríkja. Til að flytja út vörur og fjár- magn stofnsettu stórveldin, einkum England og Frakkland, nýlendur. Nafnið sem Frakkar notuðu um yfir- ráðasvæði sín — possessions d’Outre- Mer — (eignarlönd utan Evrópu) er skýr vottur þess að þar hafa þeir náð yfirráðum með árásarstyrjöld. Árás- araðilinn leilar andstæðing sinn uppi í eigin landi, í Afríku, Asíu, vanþró- uðum löndum, og honum dettur ekki í hug að heyja altækt stríð, sem tryggði nokkurn veginn jafna að- stöðu í hyrjun, heldur neytir hann al- gjörra hernaðaryfirburða sinna og felur baráttuna í hendur nokkurskon- ar leiðangursher. Hann ber auðveld- lega sigurorð af fastaherjum lands- manna, ef einhverjir eru, en þar sem þessi óvænta árás kveikir hatur ó- breyttra borgara, sem um leið verða ótæmandi uppspretta uppreisnar- manna og hermanna, verða nýlendu- sveitirnar að halda völdum með ógn- arstjórn, þ. e. með síendurteknu blóð- baði. Eðli þess er hið sama og þjóð- armorðs. Það þýðir að „hluta hóps- ins“ (kynþáttar, þjóðar, trúflokks) er útrýmt í þeim tilgangi að vekja ógn og skelfingu hjá hinum hlutanum og sundra þjóðfélagi innfæddra. Þegar Frakkar, eftir eyðileggingarstríðið í Alsír, þvinguðu ákvæðum Napóleons- lögbókar upp á alsírskt ættasamfélag, þar sem hver ættflokkur bjó að landi sínu óskiptu (en þessar lagareglur innleiddu borgaralegt skipulag eign- arréttarins og uppskiptingu arf- leifða), þá lögðu þeir þar með efna- hagsundirstöður landsins vísvitandi í rústir og bændaættflokkarnir misstu ræktarlandið í hendur kaupsýslu- manna frá „heimalandinu“. Sannast sagna gerist nýlendunám ekki ein- ungis með hernámi lands — eins og innlimun Elsass-Lotringen í Þýzka- land árið 1870; það gerist óhjá- kvæmilega með þjóðarmorði menn- ingarinnar. Land verður ekki gert að nýlendu án þess að sérkenni hins inn- lenda samfélags séu skipulega máð út, jafnframt því sem komið er í veg fyr- ir að innfæddir samlagist þjóðfélagi drottnaranna eða njóti góðs af kost- um þess. Nýlendustefnan er í raun kerfi: nýlendan selur hráefni í iðn- aðar- og matvörur á gjafverði til ný- lenduveldisins sem aftur á móti selur nýlendunni iðnaðarvörur á heims- markaðsverði. Þessu kynlega við- skiptakerfi verður því aðeins við komið að undir-öreigar nýlendunnar séu látnir vinna fyrir sultarlaunum. Afleiðingin verður óhjákvæmilega sú að nýlenduþjóðirnar glata þjóðarein- kennum sínum, menningu og siðvenj- um, stundum jafnvel tungu, og lífi sínu, í dýpstu fátækt, líkari skuggum en mönnum, látlaust minntar á sitt lága manngildi. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.