Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 31
Víetnam birtist stefnan í líki Diems — sem Bandaríkjamenn hvöttu, studdu og vopnuðu. Hann lýsti opin- berlega yfir því að ákvæði Genfar- sáttmálans skyldu að engu höfð og stofnsetti sjálfstætt ríki fyrir sunnan 17. breiddarbaug. Þetta voru forsend- ur þess sem hlaut að fylgja á eftir: lögreglulið og herlið þurfti til að elta uppi fyrrverandi skæruliða sem, sigr- inum rændir, urðu af sjálfu sér fjand- menn hins nýja ríkis áður en þeir komust í nokkra raunhæfa andstöðu. í stuttu máli sagt var það ógnarstjórn sem hratt af stað uppreisn í Suður- Víetnam og kveikti að nýju þjóðfrels- isstríð. Vafasamt er að Bandaríkja- menn hafi nokkurn tíma lagt trúnað á að Diem mundi bæla uppreisnina niður í fæðingu. Hitt er víst að þeir hikuðu ekki við að senda honum sér- fræðinga og síðan hersveitir, og fyrr en varði voru þeir sjálfir sokknir á kaf í stríðsfenið. Vér sjáum að hér er að endurtaka sig að meira eða minna leyti sú tegund styrjaldar sem Ho Chi Minh háði gegn Frökkum, enda þótt ríkisstjórn Bandaríkjanna hafi þegar í upphafi lýst yfir því að hún hafi aðeins sent hersveitirnar af ör- læti og skyldurækni við bandamenn sina. Þannig er umhorfs á yfirborðinu. En þegar betur er að gáð, virðast báðar þessar styrjaldir, þótt ein sigldi í kjölfar annarrar, vera í grundvallar- atriðum óskyldar. Bandarikin hafa — ÞjóSarmorð gagnstætt Frökkum — engra efna- hagslegra hagsmuna að gæta í Víet- nam að undanskildum fáeinum einka- fyrirtækjum sem lagt hafa í nokkra fjárfestingu. Og þeir hagsmunir verða ekki metnir svo mikils að þeim mætti ekki fórna, ef þörf krefði, án þess að bandaríska þjóðin í heild eða jafnvel einokunarhringirnir hiðu tjón af. Úr því að ríkisstjórn Bandaríkjanna er ekki flækt í þessa styrj öld beinlínis af efnahagsástæðum, er ástæðulaust fyr- ir liana að hika við að leiða hana til lykla með allsherjarstríði, þ. e. með þjóðarmorði. Þetta er að sjálfsögðu ekki nægileg sönnun þess að hún hafi slíkt stríð í hyggju, heldur sýnir það aðeins að ekkert aftrar henni frá að heyja það. Satt að segja hefur þessi styrjöld tvenns konar markmið, eftir því sem Bandaríkjamenn segja sjálfir. Rusk lýsti nýlega yfir eftirfarandi: „Við erum að verja sjálfa okkur“. Það er ekki lengur Diem, bandamaður í hættu staddur, eða Ky, sem þeir að- stoða af svo miklu örlæti; það eru Bandaríkin, sem eru í hættu stödd í Víetnam. Þetta þýðir greinilega að fyrra markmið þeirra er hernaðar- legs eðlis: að umkringja hið komm- úníska Kína, aðaltálmann gegn út- þenslustefnu þeirra. Af þessari á- stæðu vilja þeir ekki missa Suðaustur- Asíu úr greipum sér. Þeir hafa komið leppum sínum til valda í Thailandi, ráða yfir % hlutum Laos og innrás 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.