Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 45
Björn á Reynivölllum Björn var af sumum talinn ekki greindur maður. En það er þó víst, að heimskur var hann ekki. Honum var gefið mikið verksvit, þó að ekki væri hann beinlínis laghentur. En hann sá glöggt, hvernig hlutir máttu vel fara úr hendi. Hann gróf mjög heilann um ýmsar verklegar framfarir. Hann kom oft að því máli, til að mynda, að það ætti að smíða kerrur til flutninga úr ferhyrndum járnhringjum, sem komu af ströndum. Þetta var löngu áður en kerrur komu til sögunnar þar eystra og meira að segja á þeim tímum, þegar menn höfðu ótrú á slíkum flutningatækjum og töldu þau fara illa með hesta. Björn vék líka oft að því, að það ætti ekki að vera að kjólla þurru heyi heim á klökkum. Það ætti að draga það í stórum ekjum. Einnig varð Birni tíðrætt um það að veita bæjarlæknum í pípum inn í húsin. Það var löngu fyrr en vatnsveitur hófust í Skaftafellssýslum. Hann gerði sér margar ferðir upp að einum steini við lækinn og var að grúska við gröft í kringum steininn. Þar sagði hann að ætti að taka lækinn í píp- urnar. Og þaðan var honum veitt í bæinn löngu seinna. Björn hafði lært að lesa, en las lítið. Síðustu ár ævi sinnar var hann þó sólginn í að lesa Unga Island. Björn var feiknarlegur raddmaður, en ekki að sama skapi lagviss í söng. Hann söng alltaf utanbókar, þegar sungnir voru Passíusálmarnir, og var þá oft á eftir í lagi og texta. I lok versa og hendinga dró hann iðulega langan seim, sem endaði á er-em-e. Hann var trúaður, tók vel eftir húslestrum og hafði þann sið að segja, þegar eitthvað kom fyrir í lestrinum, sem vel féll í hans smekk: „Já, ég held það.“ Saga er til af því, að Björn var sendur eftir kú upp að Hestgerði í Suður- sveit. Hún hafði verið keypt að Reynivöllum. Björn fer inn í fjós í Hestgerði, setur múl á kúna og leiðir hana út. Þegar bæði eru komin undir beran himin, Björn og kussa, gerir liann krossmark á krúnuna á henni og biður: „Guð gefi bara, að þú reynist vel!“ Björn lét sér mjög annt um, að kýr væru snemmbærar. Fólk veitti því athygli, að hann brá sér annað veifið út í fjós, og fór tómlega, þegar sá tími var kominn, að kýr átti að réttu lagi að fara að beiða, en sýndi ekki á sér nein skapbrigði. Lengi vel hugsaði enginn út í þessar ferðir Björns frekar. En þá ber það við eitt sinn, að andinn inngefur unglingum á bænum að læðast á eftir Birni í fjósið og með þeirri leynd, að hann verði ekki var við. Þeir verða þess vísari, að Björn tekur kindarlegg, sem hann hafði laumað í einn fjósvegginn, og fer að fiðra með honum við afturendann á einni kúnni, sem hann vildi uppörva til að kalla á naut. Björn fékkst við að lækna meiðsli í hrossum og þótti takast vel. Dæmi 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.