Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 59
Tveir kajlar úr sjálfsævisögu „Leikið okkur aS hverju?“ spurði ég forvitinn. „Það veit ég ekki — Öskubusku til að mynda, eða að við værum að strjúka frá galdrakarli. Við gætum líka búið til nýjan leik og kallað hann „fiðrildið frá Borneo.“ „Ágætt,“ sagði ég og hugmyndaflug mitt tók að starfa, „við strjúkum út í töfraskóginn og leitum að lindinni með lífsvatninu.“ „Og komumst auðvitað í lífshættur.“ „Auðvitað.“ „Við berum vatnið í holum lófunum,“ sagði hún og lyfti blæjunni, „og þegar annað okkar er orðið þreytt tekur hitt við, en við verðum að fara gætilega svo að ekkert fari til spillis af vatninu.“ „Samt munu nokkrir dopar detta niður, og þar sem þeir falla .. .“ „Vaxa stórir runnar af hvítum blómum,“ greip hún fram í fyrir mér. „Og hvað gerum við næst?“ „Við dreypum vatninu á fiðrildið og þá lifnar það við.“ „Og verður að fallegri stúlku,“ sagði hún hlæjandi. „Jæja, nú er kominn tími til að fara. Ég býst við að það sé farið að bíða eftir þér, fólkið þitt.“ Hún fylgdi mér alla leið að Funduklejevstræti og þar skildum við. Ég leit aftur og sá hana beygja inn í Kresjsjatik. Hún leit líka við, brosti og veifaði mér. Ég sagði engum frá því heima að ég hefði farið með stúlkunni inn til Kirsjheims, og ekki mömmu sem vildi fá að vita hvers vegna ég hefði ekki lyst á matnum minum. En ég þagÖi og hugsaði stöðugt um þessa stúlku sem var mér svo mikil ráðgáta. Daginn eftir spurði ég einn piltinn úr efri bekkjunum hver þessi stúlka væri. „Ætlarðu að segja mér að þú hafir komið heim til Tsjerpúnovs?“ ,Já.“ „Og sástu safniÖ hans?“ „Já.“ „Alltaf heyrir maður eitthvað nýtt. Stúlkan er konan hans, hún er þrjátíu og fimm árum yngri en hann.“ Ég fór ekki að heimsækja Tsjerpúnov næsta sunnudag, hann var veikur og hafði ekki komið í skólann í nokkra daga. Nokkrum dögum síðar spurði mamma mig þegar við vorum að drekka teið, hvort ég hefði séð unga konu hjá Tsjerpúnov. Ég játaði því og roðnaði. 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.