Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar Jeg fanged’ dem i Dalen og höit paa Bjergets Top, saa bandt jeg dem ved Halen og liængte dem saadan op.1 Nn har jeg kun mit ejet, min Torsk at tygge paa. Já, bedste Ven! jeg trængte ret til at see dig nær, ”Ó, hvis vi kunde tuske“, det er vel faae, der hængte sig ikke, som jeg er. som Kjöbmand Peter sang; du kan vel sagtens huske vor Handel mangengang; Du vant da ikke meget, Mit Hav og Bjerg, de lytte, thi Sangen den er sand. var billig vel som faae. — Nu tænkte jeg paa Schytte, hestemt en dygtig Mand! Þetta sje nú inngángurinn til aS endurnía við þig það sem jeg bað þig um í firra vor, að láta mig fá að vita höfuð atriðin af öllu því, sem Steinstrup og Schydte, hvur um sig, hefðu skrifað Rentukamm. síðan þeír komu heím. Þú ræður hvað þú gjerir, enn mjer er það áríðandi, og þú þekkir mig svo, að jeg muni ekki vanhrúka það. Nú er að minnast á Kóngsins gagn og nauðsinjar, eínsog þið síslumenn- irnir eruð vanir að segja; eða ertu nú ekki loksins orðinn síslumaður? enn hvað um það, berðu þig þá að verða ifirdómari á landinu og svo "háifirdóm- ari” með tímaleíngdinni; guð gjefi þjer hamíngju, alla þína og þá sem jeg átti að hafa með; það er líklega nóg handa eínum. góðar nætur! Vilt’ ekki gjera so vel að spurja hann Magnús frænda minn, Eiríkson og hann Hannes minn Arnason um lítinn hlut. Jeg er nú stundum eíns og nærri má gjeta að velta firir mjer prestslegum vísindum og íminda mjer sona, hvað bændur kinnu að spurja mig um, og reka mig í vörðurnar, ef til vill. Mjer hefir þá altjend fundist vafa málið um hann Malkus vera vest og hættuleg- ast — þú manst ettir honum Malkus — Pjetur hjó af honum eírað, og Kristur græddi hann; enn mjer er spurn: græddi hann firir stúfinn? eða setti á hann aptur eírað sem Pjetur hjó af? eða skapaði hann á hann nítt eíra? Jeg veít ekki hvað til þess kjemur, enn það er eínsog jeg gjeti nú ekki setið á mjer að skrifa þjer fáeín erindi úr Laxdælurímum; þær eru 55! 1 Utanmáls stendur: Það gjetur vel verið, hjer ferðuðust í sumari var tveír þískir menn, og sáu fje í Skarðsheiði og spurðu hvað það væri; filgdarmaðurinn sagði það væri kindur. seínna reindist, þeír höfðu skrifað báðir í dagbók sína, að þeir hefðu sjeð "Flyndere höit tilfjelds i Borgarf jorðen”. 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.