Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 83
Þrjú bréf og cilt kvœ'ði Fjölni, svo og að hann hefur lesið hók Marmiers, enda notar hann tækifærið til að koma sama högginu á hann og Sigurð Breiðfjörð (i utanmálsgreininni). — Kramsi er Sigurður Breiðfjörð (sjá JHRit I 169 nm.) og rímurnar eru „Rímur af Valdimar og Sveini og Bardaga á Grata-heidi orktar af Sigurdi Breidfjörd", prentaðar í Viðey 1842. Vísurnar sem Jónas vitnar í eru 3.—4. vísa úr mansöng 8. ríniu („hauðrið“ er „haudur'1 í útg., annars eru vísurnar óbreyttar). — Reinhardt: J. Chr. IJ. Reinhardt (1776—1845), prófessor í dýrafræði við Hafnarháskóla og kennari Jónasar. — Kaflinn um Skriblur er nálega samhljóða bréfkafla sem Jónas hafði skrifað Páli Melsteð yngra litlu áður (10/2 1842; sjá JHRit II 123—24). — najni minn góður í Reíkholti er sr. Jónas Jóns- son (1773—1861); Jónas gisti í Reykholti sumarið 1841 og hefur þá kynnzt honum. — Sœun þín: sbr. það sem áður var sagt um kvæðið Sæunn hafkona. — lítið er lítið o. s. jr.: shr. Annað kvæði um Alþing, „Lítið er lítið, og stutt er skamrnt" (JHRit I 117); það kvæði er þó ekki ort fyrr en vorið 1843, en þessi hending er greinilega eldri. — Til Klippen i dens Vœlde: Kvæðið sendi Jónas Steenstrup í hréfi 4/10 1841 (JHRit II 100— 102); breytingar frá þeirri gerð eru þessar: 2. er. 2. vo. blaalig-dunkle > venligdunkle; 5. er. 1. vo. Ja, ser du vel > Já, bedste Ven; 5. er. 5. vo. Fjeld > Bjerg. — Laxdcelu- rímur eru eftir sr. Eirík Bjarnason (1704-—91), síðast prest í Hvalsnessþingum; þær eru til í ehdr. í JS 46, 4to, og eru 50, ekki 55. Tilfærðu vísurnar eru 66.—75. vísa í 13. rímu; þær eru orðréttar eins og í frumritinu, nema í næstsíðustu vísunni stendur í frumriti liraustur, þar sem Jónas hefur herkenn. 1 Lbs. 1783, 4to er uppskrift af rímunum, en hún er víða frábrugðin frumriti í þessum vísum, svo að líklegast er að Jónas hafi haft fyrir sér frumritið, en breytt þessu eina orði. Upphrópunarmerkin utanmáls benda á hortitti. — Á „bókasöluna“ er minnzt í bréfi frá Jónasi til Steenstrups 1/3 1841 (JHRit II 66), þar sem hann segist hafa sent Hafnarvinum sínum „en lille Bogauktion" og bælir við: „det er en overgiven Farce, et Manuskript for Venner". Jónas segir að Steenstrup geti fengið að sjá það hjá Konráði, Brynjólfi eða Skúla Thorlacius. Ritið virðist hafa glatazt með öllu, nema þessi viðbót (sbr. JHRit V, cx). — Vísan urn Án hrísmaga er úr Laxdælurímum, 95. vísa í 25. rímu; orðrétt eins og í frumriti. — Landjysikus: Jón Thorstensen (1794—1855). — Bakaríið: Það byggði P. C. Knudtzon, en síðar keypti það Daníel Bernhöft, og bar það síðan nafn hans. — Regína Rist var dóttir P. Rists (d. 1834) verzlunarfulltrúa við verzlun P. C. Knudtzons; hún giftist Sveinbirni Guð- mundssyni í Bygggarði, og eru ættir frá þeim, m. a. var Lárus Rist sundkennari sonar- sonur þeirra. Móðir Regínu átti síðar Einar Einarsson; þau bjuggu í Miðbýli í Þing- holtum (sjá Klemens Jónsson, Saga Reykjavíkur I 165, 266). — að skrija landlísingu: Jónas fékk ekki aðeins ferðastyrkinn, heldur samþykkti llafnardeild Bókmenntafélags- ins á fundi 23/4 1842 að bjóða Jónasi 200 ríkisdala styrk til að byrja að semja land- lýsingu, enda kæmi hann til Ilafnar um haustið (sjá JHRit V, cxxxvi—cxxxviii og BrPBréf 15—16). 12 TMM 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.