Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 84
Timarit Máls og menningar 2. Sórö 25. Februar 1844. Elskulegi kunningi minn! Þú munt nú þikjast eíga brjefsnepil hjá mier og jeg ber ekkji móti eitt- hvað sje satt í því. Vel er að þið berið ukkur að íta eítthvað með Fjölni, enn því er verr jeg gjet sjálfur ekkjert látið af hendi rakna í þetta sinn af því sem þið hafið beðið um. jeg er kvæðalaus, blessaður! og ónítur í þessari pólitík, sem þið viljið helst. Jeg treísti mjer ekki, til að minda, að rita neítt í þetta sinn um alþingisstaðinn, þó jeg hefði tima til þess, sem ekki er, og það sem jeg vildi helst rita um, svo sem eítthvað um eíngjar eða hvalfiska, það viljið þið ekki, eínsog ekki er von. Jeg fæ mig aldreí til að taka á honum Eggjerti (jeg meina Hulduljóð) svo jeg kjem honum væntanlega ekki í þelta árið, þó jeg hefði feginn viljað það. Þú trúir því ekkji hvað jeg á örðugt með að brjótast framm úr því sem jeg er að kafa í — jeg er orðinn nærri vitlaus í landinu, og held nú verkið mitt niuni að lokunum verða álíka og veraldarsagan hans Haldórs míns Kröyer -— hvurnig líður honum greíinu? Hvað hófsemdar fjelaginu ukkar viðvíkur, þá gjet jeg gjarnan gjert það þjer til eptirlætis að gánga í það — þó mjer satt að seígia virðist þesskonar fjelög hafa eítthvurt hálfkátlegt- spíðsborgara snið á sjer. Þú gjetur sent mjer reglurnar ef þær eru búnar, og sínishorn af skuldbindingunni, sem mjer þikir sjálfsagt verði að vera skrifleg, svo fjelagið standi leíngur enn hálfan mánuð í senn — eínsog lekandafjelögin í firra3. Jeg sendi þjer á dögunum fótinn undan fontinum eða hvað það hjet, og mun þjer hafa þótt vera kinleg sending; lokið er heilt og hjer úti hjá mjer. Meíningin málsins var að komast eptir og fá að vita hvað kosta mundi nír dallur að skrúfa ofan á, eínsog hinn hafði verið sem brotnaði. Þú gjerir svo vel og fara á hnotskóg um það. Hvað kjemur til nijer tekst hvurki með illu nje góðu að toga eína línu úr Konráði, og einginn annar landa skrifar mjer eítt orð. Þú spurð hvunær jeg muni koma til bæarins; jeg held eínhvurn tíma þegar póstskipið er komið um páska leítið eða svo; mjer er altjend nógur tíminn að fara að svelta eínsog jeg er vanur í Höfn. Nú sínist mjer tími til að gjefa þeím einhvurja áminníngar ögn um 1 Svigasetningunni b. v. utanmáls. - B. v. utanmáls: eða hiákátlegt? 3 B. v. utanmáls: sem hvur maður gjekk úr og í rjett eínsog stóð á titl. 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.