Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 97
Aíaxím Gorkí Idjótnum og Aljosa Karamazof — en hann vissi og vel, hve erfitt var sem í var ráðizt. Sjálfur sagði Dosto- éfskí. að það væri kannski ekki til nema ein markverð jákvæð psrsóna í heimsbókmenntunum, það væri Don Quijote. Samkvæmt skoðun og sannfæringu Gorkís vildi hann sem sósíalískur höfundur sýna ágæti og þrótt hins starfandi manns, sem hefur náð skyn- samlegum tökum á tilveru sinni og herst með skynsemd og þekkingu að vopni fyrir betra þjóðfélagi. Slíkar persónur skapaði Gorkí að vísu, en þær eru yfirleitt ekki í hópi þeirra, sem verða okkur eftirminnilegastar í verkum hans, þær eru oftast of ein- faldaðar, of skematískar. Að mínu viti kemst Gorkí lengst í að skapa „jákvæðar“ persónur, sem lifa sönnu lífi, í miklu verki sem til varð útlegð- arárin, þriggja hinda verki sem hann skrifaði saman um æskuár sín, Barnœska mín, Hjá vandalausum, Há- skólar mínir. (Gefið út í íslenzkri þýðingu Kjartans Ólafssonar 1948, 1950 og 1951.) I þessu sambandi má benda á það að í raun og veru er Gorkí sterkastur sem skrásetjari eigin reynslu, þau verk hans lífseigust sem eru átobíó- grafísk, bæði ævisagan og sögur þar sem hann eys beint af eigin reynslu. Þar eru persónurnar gæddar mestu lífi, tungutak þeirra magnaðast, lífs- myndin sterkust og áhrifamest. Um leið kann Gorkí þá list að halda sjálf- um sér í skefjum í frásögninni, við fylgjumst að vísu mjög vel með hon- um í þessum bókum, en það er sem hann verði þar fyrst og fremst þáttur af mikilli heild, víðfeðmri lýsingu á eymd og örvæntingu, vonum og mik- illeik Rússlands. Og hvergi kemst Gorkí hærra en í lýsingu á sjálfum sér ungum dreng í Nízjní Novgorod, sem er að alast upp í grimmum heimi hjá ömmu sinni, Akúlínu. I þessum tveim persónum sjáum við koma saman þá þætti, sem síðan réðu ferð- um Gorkís. Annarsvegar hina þraut- seigu og uppreisnarfengnu leit drengs- ins að þekkingu, skynsemi; liinsveg- ar takmarkalausa samúð og góðvild ömmunnar, sem á rót sína í frum- stæðum krislindómi utan kirkna og alþýðlegri lífsvizku og sagnalist. Lýs- ing ömmunnar Akúlínu hefur verið kölluð ein fullkomnust kvenlýsing sem til er, og víst er með góðum rök- um hægt að halda því fram, að þar hafi Gorkí betur tekizt að sýna fagra persónu en meislaranum mikla, Dos- toéfskí, að skapa fullgilda helga menn. I frægasta leikriti sínu segir Gorkí: „Maðurinn — þetta orð hefur stoltan hljóm“ — ævisaga hans varð bezta svarið sem hann gaf við mót- mælum gegn þessari djörfu staðhæf- ingu. IV Arið 1913 hélt Romanofættin upp 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.