Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 105
vettvangi nútímalífsins inn á svið ókom- inna tíma. En viðfangsefnin eru fió mál Hagsins í Hag. EfnahagsbanHalagið hefnr veriff vernleiki nm óákveðinn tíma, lancliS opiS fyrir innflntningi ýmissa þjóSerna, en engilsaxar sterkastir og enska aS hálfti leyti mál [íjóSarinnar, svo í skólnm sem í Haglegn lífi. Hermál ern komin á þaS stig, aS volHugar hergagnasmiSjnr hafa hreiSr- aS sig á bökknm árinnar, sem nngti elsk- enclnrnir, Jónas og Þóra, köllnSn Galtará. AtburSir sögnnnar gerast á aSeins nokkr- nm dögum, þegar svo er komiS málnm, aS nngt skálH birtir fslendingnm þann veru- leika, aS þeir eru aS glata landinn úr hönd- um sér. Þá grípa þeir óskipnlagt til and- stöSu, svo aS til vandræSa kemur hvar- vetna í þjóSlífinu, og lausn málsins verSur sú, aS alþing Islendinga samþykkir, aS allir Islendingar skuli fluttir af landi lnirt viS mikla rausn, þar sem allar eignir ern greiddar fullu verði og fslendingum fengin í hendur hin glæsilegnstu afkomuskilyrSi í nýju landi. Þetta efniságrip kemur fyrir sjónir sem fjarstæða, en þegar maSur les söguna, þá verðtir maður ekki var við neina fjarstæðu. Frásögnin er einstaklega hófsöm, stíllinn mildur. Á hverri síðti finnur maSur slátt funhitaSs hjarta, og það gerir atbnrðina svo raunverulega, en á yfirborði er allt kyrrt og rólegt eins og vfirbragð hetju, sem finnur hjarta sitt vera að springa af liarmi. ÞaS er sjaldgæft að nema jafnfals- lausa sársaukakennd í ádeiluriti. Þótt at- burðir gerist á slóðum fjarlægra tíma, þá finnur lesandinn sig á kunnugum slóðum. Höfundur heftir ekki farið með okkur í neina fjarlæga heima. Tengsl sögtinnar við árin, sem við lifum nú, eru svo náin og listilega fléttuð, að við heyrttm rödd okkar ára í orðum sagnpersónanna. Þær eru að ræða það sama efni og mörgum okkar er nú hugstæðast, og við sjáum vandamálin, Umsagnir um bœkur sem við glímum við í dag, rekjast óhugn- anlega, en því miður rökrænt og eðlilega, frá forsendum, sem eiga rætur í lífi nú- tímans. ViS heyrum raddir ráðherranna okkar um vandann, sem nú steðjar að okk- ur, að allir standi sem einn að því að leysa hann, heimspekilegar hugleiðingar um nauðsyn þess að glata frelsinu til að geta öðlazt það, að láta fósturjörSina af hendi til þess að geta eignazt hana, og allt er það í samræmi við orð frelsarans, að til þess að bjarga lífi sínu verður maður að týna því. Atburðir nútíðar og liðins tíma ganga aftur í sinni óhugnanlegustu mynd. Ilér er 30. marz 1949 með sínar reykbomb- ur, hvítliða innan þinghússdyra, ráðherra með rassinn upp í loftið og andlitið niður í gólfi á leið til flugvallar undir vestræna vemd. Höfundur er svo bundinn liðnum atburðum, að hann hefur stundum ekki fullkomna gát á því, hvar sögupersónurnar eru staddar. 30. marz 1949 var krafa mann- fjöldans utan þinghússins um þjóðarat- kvæði svo eðlileg og sjálfsögð sem hugsazt gat. En hún er jafnóeðlileg og heimskuleg, þegar svo er komið, að mikill meiri hluti háttvirtra kjósenda í landinn em útlend- ingar, sem auk þess hafa allálitlegan hóp fslendinga í tjóðnrbandi sem dekurrakka. ÞaS er vert athygli og mikillar viður- kenningar, hve mikil rósemd er yfir frá- sögninni, svo ólgandi sem ástandið er. Frásögnin hefst í ævintýrablæ með inn- blásinni ást skólaæskn, og sú ást gengur sem óslitinn þráSur til söguloka. ViS finn- um strax, að þessi ást er eitthvað annað og meira en ástir ungmenna. Þegar elsk- endurnir njótast, þar sem sumarið lagði þau í gras í lautinni grænu, þar sem áin niðar gleymnn úthafi sögur, þá finnst okk- ur ekkert til um hispursleysi ungmenn- anna í nývöktum ástadraumum, og við iippgötvum, að frá upphafi sögunnar hefur unga stúlkan verið tákn sjálfrar fóstur- 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.