Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 106
Tímarit Máls og menningar jarðarinnar, sem nú er verið aS kveðja. Því verður hin nána snerting við hana sjálfsögð og atlotin svo fögur í og ofar iillum harmi. Mannlýsingarnar eru skýrar og gleymast ekki, og þær koma hver af annarri sem tákn sérstakra þátta þjóðlífsins á mikilli iirlagastundu. Minnisstæðastur verður manni máski gamli kennarinn, sem má ekki kenna börnunum kvæði Jónasar og Stefáns G., en tuldrar þau með sjálfum sér í áheyrn þeirra og er svo vikið frá starfimt. Og ríkir verða þeir í minni ungn elskendurnir, þar sem þeir standa á sfnum horðstokknum hvort og horfast í augu yfir hyldjúpan sæinn, sent aðskilur skip þeirra, þar sem þau sigla til ókunnra ianda. Stíll sögunnar er ljóðrænn. og víða glitra fagrar setningar. En á það vildi ég benda þessum unga höfundi, um leið og ég þakka honum fyrir bókina, að honum ber að líta á sjálfan sig sent svo virðulegan höfund, að hann má ekki sætta sig við annað en að kunna full skil á notkun fornafnasam- bandsins „sinn — hvor“. Þetta er svo fög- ur bók að máli og stíl, að maður hrekkur við, þegar maður les í lokin, að elskend- urnir stóðu við borðstokkinn „á sitt hvoru skipi“. Auðvitað voru þau á sínu skipinu ltvort. Hafi Ingimar svo þökk fyrir söguna. Megi hann skrifa ntargar aðrar á hækkandi braut. Gannar Benediktsson. Jórvík Skáldskap má flokka eftir umfangi skír- skotunar: annars vegar eru til að mynda kvæði, sem ertt fjötruð í tímanum, hins vegar þau, sem frjáls eru í krafti hins sammannlega og sígilda. Dróttkvæðin fornu ertt dæmi hins fyrrnefnda, mörg Eddukvæði hins síðarnefnda. Steinn Steinarr segir á einum stað (í Alþýðublaðinu 6. janúar 1956): „Davíð Stefánsson er skáld þeirrar kynslóðar, sent nú er bráðum öll. Kvæði hans eru svo nátengd tilfinningum og draumlífi hennar, að ég tel mikið vafamál livort aðrir geti skilið þauogmetið til fulls“. Kveðskapar Steins verður tæplega minnzt sökum byltingarljóðanna í „Rauður loginn brann“. heldur vegna átakanna við „heint- spekilegt vandamál einstaklingstilverunnar" (orðalag Kristjáns Karlssonar), sem ein- kenna síðari ljóðabækur hans. Ekki má þó einfalda um of; tímamótuð kvæði geta fengið vængi, og enginn fær með öllu losnað undan áhrifum umhverfis síns og samfélagsins: „ef þú ert fæddur á malar- kambi / ertt steinar fyrir fótum þínum / hvar sem þú ferð“ (Jón úr Vör). Ljóðagerð Þorsteins frá Hamri hefur nær frá upphafi verið nátengd vandamálum samtímans og þá einkum tvennu: íslenzkri frelsishugsjón á válegri öld og baráttu þjáðra gegn kúgurum sínum. 011 eru ljóð hans um þau efni fædd og alin af sterkri en agaðri réttlætiskennd; Þorsteinn er sjaldan stóryrtur og aldrei illyrtur, hráar yfirlýsingar er ekki að finna í hans munni. En þótt vandlæting hans vaði lítt á súðum, er straumur hennar þeim mun þyngri undir niðri; hún brýtur ekki í smátt, heldur losar um undirstöður. Drjúgvirkasta vopn hans er háðið, sem hann beitir skálda bezt; það listbragð, sem er nákomið ágætri smekk- vísi hans á íslenzkt mál, gæðir ádeilukvæði hans varanleikaeðli, sem þau annars kynni stundum að skorta. I nýjustu bók hans, Jórvík,1 er að finna mörg skýr dæmi um þessa aðferð: 1 Þorsteinn frá Hamri: Jórvík. Heims- kringla 1967. 66. bls. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.