Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 110
Timarit Máls og menningar Þar leitaði Kavafis hvorki til grískra né vestur-evrópskra samtíðarfyrirmynda og því síður austrænna. heldur til grísk-róm- verks og býzánsks tíma, sem hann tengdi nútímanum í raunsærri list. Bowra gerir þannig hlut frumlægrar sköpunar meiri en bein áhrif timhverfisins; fortíðin leggur hlutina ekki ttpp í hendurnar á skáldinu, heldur skapar það fortíðina í huga sér. Er nokkuð um annað að ræða? Fortíðin erfist okkttr um farvegi ótal mannshuga, sagan er fyrst og fremst úrvinnsla og túlk- ttn. Eg get Jiessa sérstaklega, þar sem svo mætti virðast sem Sigurður telji, að bak- grnnnurinn fyrir skáldskap Kavafis hafi þegar verið fyrir hendi í Alexandríu og skáldið þannig betur sett en ella. Bowra gerir lítið úr þessttm bakgrunni og ætlar skáldintt sjálfu þann hlut að hafa skapað hann. Umhverfisáhrif Smyrntt hafa og tæplega orkað ntjög til mótunar skáldskapar Sefer- is, þegar þess er gætt, að hann hvarf það- an til Grikklands aðeins 14 ára að aldri, enda leggur Sigurður áherzlu á önnur á- hrif: námsár hans í París, hnrmuleg enda- lok landa hans í Litiu-Asíu, gríska bók- menntaarfleifð, einkum Hómerskviður, náttúru Grikklands með fornminjum sín- ttm. 1 glæsilegri frásögn, sem í senn vitn- ar um mikla þekkingu og djúpan skilning og ást á viðfangsefninu og umgjörð þess, rektir Sigurður skáldskaparsögu Seferis í inngangi, sem tekur yfir nær helming hók- arinnar. Greinargerð hans fyrir sínálægum og sínýjtim veruleik allra tímabila, er gefi sögtinni merkingu og manninum frelsi und- an þunga hennar, og hvernig það viðhorf vegur upp á móti tilfinningunni um þá liyrði í GoSsögu, er óvenjnleg lesning í ís- lenzku riti og þeim mun meira fagnaðar- efni; Sigurði er vel ljóst, hvers eðlis inn- gangur af þessu tæi þarf að vera: að hann á að vera sem vandaðastur lykill að verkinu, sem hann fylgir, og veruleik þess. Ljóðabálkurinn GoSsaga greinist í 24 þætti og fjallar „á beinan og meðvitaðan hátt tim Odysseif nútímans og leit hans að heimkynni á jörðinni". Fæstir eru þættir þessir lengri en nemur stuttu ijóði, bókin er því ekki miki! að vöxtum, enda er skáld- skapargildið ekki fólgið í fyrirferð. Hinn vegvillti nútímamaður er þungamiðja verks- ins, en jafnframt er merking þess ofar stað og tfma, iirlög mannsins í fortíð og fram- tíð endurspeglast í þessum nýja Odysseifi: „liann er tákn algildra mannlegra örlaga á jörðinni". Seferis er ekki staðbundið skáld, lieldur hvarkvæmt; ljóð hans eiga erindi ti! okkar allra. Þýðing Sigurðar A. Magnússonar er læsileg með ágætum, mjúkmeitluð, lágvær og ljós, orðaval látlaust, knappt, en þó biægöfugt, orðskipan og hrynjandi óþving- uð. Allt mun þetta í fyllsta samræmi við anda frumtextans og ber hæfni þýðandans fagurt vitni. En meira virði er þó sú ást lians og alúð, sem endurspeglast í verki lians, ást á skáldskapntim og grískri menn- ingu og hugsttn og alúð hans að koma hvorutveggja til skila í fögru verki. Erfitt er að velja einhver ljóð öðrum fremur sem sýnishorn þessa merkilega Ijóðabálks, en ég hlýt þó að ljúka þessum fátæklegu orðum með einu eða tveimur dæmum. Eitt stytzta Ijóð hókarinnar (23) hljóðar þannig í þýðingn Sigurðar: StundarbiS enn, viS munum sjá möndlutrén blómgast, marmarann leiftra i sólinni, hafiS bylgjast, stundarbiS enn, viS skulum fara lítiS eitt hœrra. 12. ljóðið ber fyrirsögnina Flaska í sjón- um: 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.