Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 113
Umsagnir um bœkur ganga að því vísu að þaðan hafa dropið drjúgar tekjur í vertollum og búðarleigum, auk venjulegra landskulda. Eins sést af máldögunum tveimur frá 14. öld að á tæp- lega 20 ára bili liafa leigukúgildi klaust- ursins nær fimmfaldazt, þó að jarðeignir liafi ekki aukizt neitt nálægt þvi sem því svarar. Auðsöfnunin hefur þá um sinn ver- ið lögð fremur í kvikfé en jarðir. Margt fleira af þessu tagi má lesa úr heimildum, l>ótt fátæklegar séu, og licfði verið æski- legt að þessu efni væru gerð rækilegri skil. Svo mikið er vitað um landskuldir og leig- ur að tiltök væru að gizka nokkuð á tekjur klaustursins af þeim þætti eignanna. Um aðrar tekjur brestur heimildir, nema þegar þær koma fram í jörðum sem látnar eru í té sem sálugjafir, námsgjöld eða próventu- fé. En slíkar greiðslur hafa líka getað ver- ið inntar af hendi í öðrum aurum en jarð- eignum, og engin skjöl um þær varðveitzt. Mér virðist að höf. hefði getað gert sér meiri mat úr þessu efni en orðið er, og er vonandi að því verði frekar sinnt þegar fram líða stundir. Bókin er snoturlega útgefin og prýdd nokkrum myndum, m. a. nokkrum lit- myndum úr handritum sem skrifuð voru á Helgafelli. Því miður hefur prentun lit- myndanna tekizt misjafnlega, og eru sum- ar þeygi góðar. Vonandi verður þessi hók fræðimönnum hvatning til að rannsaka sögu annarra ís- lenzkra klaustra. Því fleiri rannsóknir af því tagi scm gerðar verða, þeim mun meiri líkur eru til að ýmis atriði íslenzkrar klaustrasögu skýrist og verði mönnum skilj- anlegri, svo og hlulverk þeirra í menning- ar- og efnahagslífi þjóðarinnar. Hermann Pálsson hefur hér riðið rösklega á vaðið og væri betur að aðrir fetuðu í slóðina. J.B. 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.