Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 23
miður þó án þess að tilgreina hvað ritað hafi verið „óskynsamlega“ og „vitlaust“ á íslandi fyrir tið Ara, ef nokkuð var, nema ritgerðarhöfundur eigi við „þýðíngar helgar“; þó von- andi ekki saltarann! Sagnfræðilegur áreiðanlegleiki Landnámu sem og Íslendíngasagna er oft virtur og metinn af lesendum eftir þeim hugmyndum sem þeir sjálfir gera sér um geymslu munn- mæla. Fleira skynsamt fólk en trú- legt þætti virðist með öllu óhæft til að greina á milli þjóðsögu og sagn- fræðilegs vitnisburðar. Mörgum verður gramt í geði ef trú þeirra á hégilju er stefnt í hættu. Margskonar hrapallegur misskilníngur, þó sjaldan viljandi, og rángar skýríngar á fs- lendíngasögum, orsakast af róman- tískum formúlum um þjóðsagnafræði hjá mönnum sem eru að reyna að skýra þessar bækur undir áhrifum frá Grimmsbræðrum, ef ekki enn fornari bábiljum. Það er erfitt að fylgja eftir hugsunargángi manna sem telja Eglu eða Njálu einhvers- konar uppskrifuð munnmæli, halda síðan að munnmæli þessi séu fulltrúi eða ígildi einhverrar sagnfræðilegrar staðreyndar. Ég hef hér í huga upp- haldsmenn fríprósakenníngarinnar, sem stundum er kölluð sagnfestu- kenníng, og siður var að kenna fólki á mínu reki í skólum, bæði hér á íslandi og á Norðurlöndum og enn má heita almenn trú hjá blaðfrétta- Hið gullna tóm og arfur þess mönnum þar að því er Einar Ólafur Sveinsson segir. Bæði Heusler og Liestöl hafa haft meiri áhrif á ís- lendínga í þessu efni en títt er um útlenda menn, þó nú eimi varla eftir af trú þessari á íslandi nema hjá einstöku bændum. Þeir gáfaðir lær- dómsmenn tveir sem ég nefndi, svo og aðrir þeirra skoðanabræður eða fylgifiskar, voru svo óhepnir að koma fram með úreltar hugmyndir sínar um sagngeymd í Íslendínga- sögum rétt áðuren vísindaleg þjóð- sagnafræði kom til skjalanna og skóli Grimmsbræðra var að falla um sjálf- an sig ásamt öðrum viðvaníngslegum fólklórhugmyndum rómantíkurinnar. Þó Ari hafi trúað á spásagnarnátt- úru drauma og lagt eyra að smíðuð- um ættartölum konúnga, þá hefur hann mannahreinlegastantexta; hann forðast ævintýri og trúarmærð eins- og heitan eldinn svo einstakt má heita í miðaldariti. Til að mynda er víkíngarómantík fjarri honum. Hann virðist ekki einusinni kannast við orðið. Ef dæma skyldi eftir fróðleik sem í Íslendíngabók er veittur virð- ast ekki líkur á því að nokkru sinni hafi verið víkíngar á íslandi. Vík- íngar eru innanstokksmunir úrsagna- skáldskap sem komst í tísku eftir daga Ara. Egill þjóðarstolt Skallagrímsson, skáldhetjan til hans sem flestir ís- lendíngar rekja ættir sínar, er af létt- lyndum sagnfræðíngum talinn hafa 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.