Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 39
hann væri að semja bókmenntalegt verk og ekkert sé gert til að sníða það til að listrænum hætti eftir nein- um reglum, þá er margsinnis svo í þessari ævisögu að maður staldrar við undrandi og rekur sig á furðu- lega hluti sem hvergi eiga heima nema í skáldskap, þar sem staðreynd- irnar sem frá er sagt komast ekki fyrir í sagnfræðinni og eins og brjót- ast inn í heim skáldskapar og ímynd- unar, taka á sig kynngi eða dul mannlegra örlaga, sem engin sagn- fræði getur rakið til upphafs síns, og sagan lyftir sér yfir stund og stað og gefur sýn sem getur ekki borið annað nafn en vera skáldleg. Ævisaga Jóns Steingrímssonar kemur inn á sínum stað í íslands- sögunni sem hún getur hvergi átt heima nema þar, hvorki á öðrum tíma né í öðru landi né undir öðrum skilyrðum. Um leið og hún rís yfir stund og stað er hún eins bundin stund og stað og nokkur bók getur verið: 18. aldar ísland, það er henn- ar afsökun og hennar vegsemd, henn- ar smæð og hennar stærð, fátækt hennar og auður. En þótt ævisaga þessi falli inn í ís- landssöguna og beri henni ljósasta vitni er hún fjarri því að láta sig þjóðarsöguna nokkru skipta eða segi frá stjórnarháttum, atvinnulífi eða verzlunarmálum sem þá voru efst á baugi, eða snerti í beinum skilningi frelsisbaráttu íslendinga. Orðið ís- Hetjusaga frá átfándu öld lendingur kemur sennilega ekki fyrir í bókinni og vafasamt að íslenzk þjóð eða ísland sé lj ós hugmynd fyrir Jóni Steingrímssyni, en Norðurland nefnir hann á einum stað fósturjörð sína. Hann er samtíðarmaður hæði Eggerts Ólafssonar og Skúla Magn- ússonar, en hvorki ættjarðarást Egg- erts né hetjubarátta Skúla gegn ein- okunarverzluninni koma með einu orði við sögu Jóns, og eru þeir Skúli þó kunnugir og eiga oft skipti saman. Þó að sultur og neyð hrópi af síðum þessarar bókar, sér þar ekki styggð- aryrði um kaupmenn, fremur en þeir ættu enga sök. Hann er samtíðar- maður Jóns Eiríkssonar, en lifir í öðrum heimi, ber ekki á sama hátt og hann fyrir brjósti framtíð lands og þjóðar, og varla hefur hann gert sér grein fyrir þegar hann kepptist við jarðarbætur, að Jón Eiríksson var í rauninni aflið sem stóð á bak við hann og ýtti undir hann. Engin vitneskja verður sótt í bók JónsStein- grímssonar um stjórnarfar dana á íslandi, en honum er í bernskuminni er hann „sá danska þjóð“,kaupmann- inn á Hofsós, er vék góðu að honum, og þar næst Ludvig Harboe, líkt og hann rifjar upp með stolti þegar hann var fenginn til að disputera og yrkja á latínu og sigraði í „gramma- tísku stríði“. Latínan stendur honum ólíkt nær en landstjómarmál, eða segja má í nútíma skilningi að þau hafi verið honum alger latína, hann 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.