Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 41
stað eða hefði komið óheiðarlega fram við hann, þó hann gengi síðar að eiga ekkju hans og væri þar svo bráðlátur „að undir kom fyrir tíma barnfuglinn Sigríður dóttir mín“. Þegar þessar ákærur eru vaktar upp úti í Höfn af stjúpsyni hans og göml- um landseta Reynistaðar og berast með bréfum til íslands og sá orð- rómur flýgur að Jón og kona hans verði kölluð til yfirheyrslu og jafnvel fangelsuð, þá sést af frásögninni hvað honum svíður þetta sárt og hve fögnuður hans var djúpur þeg- ar í ljós kom á Alþingi að hann var borinn röngum sökum og ákærend- ur hans ytra komnir í steininn, og hann segir beinlínis: „Þessa sorg- og gleðiblandaða frásögn hef eg sagt í í öllum sínum atriðum eins og eg veit hana sannasta fyrir guði og góðri samvizku til þess, mín kæru börn, að haldi öfundsjúkir og ill- gjarnir menn því áfram að lasta mig dauðan og brigzla ykkur hér um með foreldrum ykkar, að þið þá vitið, hversu á þessu hefur staðið veru- lega“ ... En engu að síður væri það mjög grunnur skilningur að líta á þetta sem ástæðu til að bókin var skrifuð. Ævisaga Jóns Steingríms- sonar er af margfalt þyngri öldu fram borin en slíku ytra atviki. Svo einföld rök verða brosleg frammi fyrir því afli sem hún er knúin og liggur djúpt að baki öllu persónu- legu. Hversu barnalegur sem mönn- Hetjusaga frá átjándu. öld um kann að finnast síra Jón Stein- grímsson, smásmuglegur í háttum, viðkvæmur fyrir sjálfum sér, trú- gjarn á hindurvitni, einskorðaður við þröngan sjónarhól, gözlandi beint af augum, er undir niðri í ævi- sögu hans, og alstaðar nálægur, ör- lagaþungur straumur sem hyltir sér fram og brýtur af henni viðjar, harður og órökvís, og þar sem kem- ur fram á bergbrúnir getur horið fyrir sýn sem menn undrast. Og það ber meira að segja svo til í þessu verki, sem engu lætur sig þjóðar- sögu varða, að undir lok þess lætur höfundur „fyrir bænastað barna sinna“ fylgja með draum sem bregð- ur allt í einu leiftri yfir stjórnarfar aldarinnar, en ráðningin sem höf- undur gefur á þeim draumi sýnir bezt hve saklaus hann er af því að gera sér hann Ijósan: „1730 í Arnarbæli í Olvesi í einu nýgerðu húsi,nóttina áður en Christi- an 6. var hylltur á Alþingi, dreymdi síra Daða (Guðmundsson) þennan draum. Hann þóttist kominn upp á Alþing; sá þar fyrst öngvan mann, nema einn. Sá gekk með honum að kirkjunni. Voru þar brúnklæddir menn að bylta öllu gömlu grjótinu úr kirkjunni, en byggja hana aftur af öðru minna. Landnorðurshornið stóð lengst. Hann spyr manninn að, hvað fyrir menn þetta séu. Hann svarar: „Þetta eru allt synir hans Torfa“. Hann þykist fara yfir ána, 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.