Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 56
Timarit Máls og menningar Kaupmað'ur sá, sem rétt var, að hann mundi hafa dregið stórum verzlun frá sér, áður en sitt skip kæmi. En nú datt kaupsa snjallt ráð í hug. Hann gefur þeim Birni og Vigfúsi bendingu um að skreppa til sín út í pakkhús. Þeir renna á signalið. Þegar þeir koma í pakkhúsið, sjá þeir kaupmanninn sýsla þar við brennivínstunnu, vippa sér svo inn í krambúðina og koma þaðan að vörmu spori með nýjan náttpott. Hann hefur hraðar hendur á, því að komið var að innfalli í ósnum, og lætur brennivínið buna úr tunnunni í koppinn, setur hann að því búnu fyrir Björn og Vigfús og biður þá að gera sér gott af. Svona stórmannlega höfðu þeir aldrei áður séð hellt á. Vel veittu frönsku kapteinarnir. En hvað var koníakspíringur þeirra á bekar eða í staupi í samanburði við þennan helling. Það henti ekki oft á þeim tím- um, að hnífur fátæks manns kæmi í feitan bita, enda neyttu þeir félagar þess að nóg var fram borið og supu full þurfandi á ílátinu og urðu blind- fullir á skömmum tíma og alls ófærir að róa inn Gránufélagsskipið. En flýgur fiskisaga. Það fór fljótlega um alla sýsluna, að Björn og Vigfús hefðu drukkið brennivín úr hlandkoppi hjá kaupmanninum á Papós. Urðu ýmsir til að núa þeim ósvikið þessari skömm um nasir. En Björn hafði vörn á reiðum höndum: „Það gerði ekkert til, jú hann var gljáfægður og aldeilis óbrúkaður.“ í annað skipti var Björn í uppskipunarvinnu á Papós. Þá settu skipsmenn hann til borðs með sér. Þar voru fram bornar baunir og flesk. Um þá máltíð sagðist Birni svo frá: „Jú, mikið var nú maturinn góður. Ég hefði viljað vinna þarna alla ævi kauplaust til þess að fá annan eins mat.“ Svona þótti fátæklingum matur góður á síðara helmingi nítjándu aldar. Björn hað stundum að lesa fyrir sig í íslendingasögum, þegar hann gisti á bæjum. Hann var sólginn í að heyra lesna frásögnina af vígi Kjartans í Laxdælu. Eitt sinn gisti hann á efra bænum á Reynivöllum og bað að lesa fyrir sig af vígi Kjartans. Hann lá á bakið uppi á rúmi, á meðan lesið var, og hraut öðru hverju, en opnar augun við og við og segir: „Ég heyri allt. Jú ég heyri allt.“ Eftir lesturinn tekur hann að tala um söguna og Guðrúnu Ósvífursdóttur: „Mikil ógn hefur hún Gunna verið falleg. Mikil ógn hefur hún verið falleg, hún Gunna. En hún hefur verið viðsjál, hún Gunna, jú hún var það.“ Einn vetur voru þeir á ferð saman austur á Höfn, Gamli-Björn og Þor- steinn Sigurðsson, bóndi í Borgarhöfn, greindur karl, með einkennilegt mál- far. Mæður þeirra voru systur, dætur Tóls sáluga. Þetta mun hafa verið áður en timburhúsbyggingar hófust í Suðursveit. Þeir komu að Stapa í 262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.