Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 68
Tímarit Máls og menningar En aðeins eitt afrek lét Hitler af sér leiöa, hélt konan áfram. Við heimt- uðum sjálfstæðið þótt ég gæti endurheimt jáið mitt. Enda virðist mér maður sjá miklu meira undir öðrum en sjálfum sér. Stelpurnar spurðu líka hvert menn færu þar sem vegirnir liggja hring í kringum sömu þúfuna. Við fengum ekki allt með fána og forsetanum. Næst til Grænlands, sagði Sveinn. Meee, jarmaði Boggi. Ég vildi geta flutt búferlum um allan heiminn, sagði konan. Við lifum á tímum þjóðflutninga og hví ekki að fylgja tímanum þótt tjaldið sé úrelt. Ég á heimtingu á mér líði vel. Mammapabbi er orðin alþjóðasinni, sagði Kristján. En þið ykkar eigin þrælar heftir í vinnu og látið kaupið binda ykkur við ákveðinn stað andlega latir, svaraði konan. Það er rétt hjá Bogga að lög- heimilið sé glæpastofnun og ættlandið spennitreyj a. Gangið geggjuninni á vald, sagði Boggi og strauk af sér mókið. Þú áleizt konur ættu að eiga börn í sérstökum fæðingarflugvélum á al- þjóðaleiðum svo allir fæddust heimsborgarar samkvæmt lögum, sagði konan. Það er slæmt að fæðast heima, sagði gesturinn. Ég heiti Óli Kristján Ilonak. Mamma var eskimói. Pabbi var norskur og hitti mömmu í fjöru og starði lengi á hana þegjandi. Hann átti stór stígvél og mamma sagði: Illonak þú komst úr stígvélinu. Núna er hún geggjuð og segir: Ég hef annan fótinn öðrum megin hinn hinum megin. A hverjum fæti eru fimm tær. Ég hef einn handlegg öðrum megin og annan handlegg hinum megin. Ég hef tíu fingur. Þeir skiptast rétt á hvora hönd og tærnar deilast rétt. En hví er ég einhöfða. Það veit enginn. Ég sé þegar þú segir það augun í þér eru skásett, sagði konan. Augnaumbúnaðurinn, sagði maðurinn gremjulega. Mamma á kajak og hún geymir stígvélið af pabba. Hún situr í fjörunni hjá slorrennunni og höfuð hennar ætlar að klofna. Þegar ég flet fisk læt ég einn fylgja slorinu. Hún veit hann kemur frá Ilonak. Ég læt það nægj a. Skömm er að þér, sagði gamla konan. Vildirðu eiga eskimóakerlingu fyrir mömmu, spurði Boggi. Nei, svaraði gamla konan. Hver veit nema æðri verur líti á þig sem skræl- ingja. Reiðin og hatrið löngunin og draumurinn og veruleikinn allt er kannski heimar eða einungis sýklar í huganum. Allt æðra er óæðra óskiljan- legt. Fiskurinn hefur enga hugmynd um hvolpinn þótt hvolpurinn og fiskur- inn séu til í okkar augum vegna þess við kunnum að líta niður á aðra. Við 274
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.