Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 76
Timarit Máls og menningar hún hreinu og hvítu sáratrafi sem hún festi með örsmárri öryggisnælu. SíSan sneri hún sér að lausu hendinni sem lá á snyrtiborSinu. Varlega þvoSi hún blóStrefjar úr sárinu meS rökum baSmullarhnoSra en öllu meira þurfti hún heldur ekki aS gera því aS höndin hafSi veriS hrein fyrir, og nú, þegar búiS var aS gera aS sárinu var hún jafnhrein og hvít og hún var þegar hún var síSast á henni sjálfri. Aftur opnaSi hún efstu skúffuna í snyrtiborSinu og tók þaSan snjóhvítan vasaklút settan knipplingsblúndu á alla vegu. Andartak gleymdi hún sér viS aS skoSa hann; fegurS hans greip hug hennar eins og spegilmyndin hafSi gert fyrir stundu. Knipplingarnir hringuSu sig um klútinn í svo fíngerSu og þéttriSnu munstri aS augaS villtist í krákustígum fegurSar og fékk hvorki greint upphaf né endi frekar en á frostrósunum á glugganum þegar hún var barn. Og þá stóS hún tímunum saman og sökkti sér niSur í hvítar myndirnar sem huldu gervalla rúSuna svo aS sá ekki út í heiminn fyrir fegurS. Svo minntist hún enn einu sinni klukkunnar, andvarpaSi djúpt, og meS hálfgerSum semingi sveipaSi hún klútnum um höndina. EilítiS vafSist fyrir henni hvernig hún mætti bera hvort tveggja í senn, brúSarvöndinn og lausu höndina, úr því aS hún hafSi nú einungis eina fasta en meS lagni tókst henni aS hagræSa þessu og höndin hvarf hak viS haf af rauSum rós- um. StýfSa handleggnum hélt hún niSur meS síSunni, hvítt sáratrafiS hvarf inn í djúpar fellingarnar á kjólnum. Snöggt tillit í spegilinn fullvissaSi hana um aS allt var eSlilegt. AS því búnu gekk hún fram til foreldra sinna. FaSir hennar sat veizluklæddur í stofunni og beiS þess aS ekiS yrSi til kirkju. Hann leit upp þegar hann heyrSi hana nálgast. SpurSi síSan: Ertu falleg, barniS mitt? Já, svaraSi hún og skoSaSi mynd sína í blindum augum hans, ég er ósköp fín, pabbi minn. En móSir hennar sá hana ekki því aS höfuSiS á Mörtu sneri fram og tillit hennar var ekki af þessum tíma: þaS sá inn í veizluna á eftir, taldi enn einu sinni réttina og gaumgæfSi horSvíniS, leit eftir sætaskipun og kom í veg fyrir ókomnar misfellur; hin fullkomna veizla speglaSi sig í augum Mörtu og tillit Mörtu var starandi og þreytulegt því aS veizlan hafSi haldiS því lengi. BrúSurin forSaSist því aS ávarpa móSur sína, tími Maríu kæmi senn hvort eS var. MóSir hennar hafSi einu sinni trúaS henni fyrir því aS nokkuS hefSi sér fundizt erfitt í fyrstu aS hafa tvö höfuS. Þau höfSu þvælzt hvort fyrir öSru, jafnvel deilt harkalega stundum því aS bæSi vildu snúa fram 282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.