Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 91
Tvö bréf á stað annan þriðjudag, sem er 4. dagur í júní. Nú eru tvær leiðir fyrir hönd- um. Sú er önnur, að fara hjeðan á hjólskipi (sem heitir Kristján áttundi í höfuðið á konunginum, sem nú er) til Kjölborgar (Kiel), þaðan til Ham- borgar, þaðan aptur á hjólskipi upp eptir Saxelfi (Hamborgarelfu) til Magdeburg, og þaðan til Dresden. Sá er annar vegurinn, að fara hjeðan á hjólskipi (sem heitir Friðrik sjötti) til þeirrar borgar, sem Stettin heitir, norðan til á Þjóðverjalandi; þaðan til Berlínar, sem er höfuðborg á Prússa- landi; þaðan til borgarinnar Leipzig á Saxlandi; þaðan til Dresden; — allur sá landvegur er farinn á járnbrautum, ákaflega fljótt. Batni mjer alls ekki eða seint, þá hef jeg ásett mjer að vera alls burtu í 5 mánuði (og koma hingað aptur í endann á október), en annars kostar skemur. Þetta verður nú allt saman æði dýrt; en það tjóir ekki að horfa í það. Heilsan er fyrir öllu jarðnesku. — Þó jeg komi ekki sjálfur aptur, fyr enn þetta, þá ætla jeg samt að skrifa Ykkur í sumar, ef g. 1., og senda brjefið svo snemma að sunnan, að það komist heim til íslands með póstskipi, sem fer hjeðan í öndverðum októher. Ef jeg hefði ekki ráðið þessa ferð, þá mundi jeg hafa komið heim til Ykkar í sumar og verið heima á íslandi sumarlangt. Nú ætla jeg að segja Ykkur nokkuð, sem jeg vil ekki láta á bera að sinni. Þið munuð hafa heyrt, að það á að flytja skólann á íslandi frá Bessastöðum og til Reykjavíkur, bæta við kennara, o. s. frv. Jeg sótti því í vetur um að verða kennari við skólann, og veit jeg ekki enn, hvort það verður eða ekki, þó ekki horfist óvænlega á, sem stendur; því ekki verður gjört út um það fyr enn annaðhvort í haust eða að vori komanda (1845); og kem jeg þá heim alfarinn, ef mjer verður veitt það. Jeg kysi heldur það embætti, enn hvert annað, sem í boði væri; mig hefur aldrei langað til að verða prestur, og þó miklu síður til að geta orðið sýslumaður. Það er í orði, að hjer verði settur kennari í norrænu við háskólann, og er ekki ómögulegt, að jeg gæti náð í það, ef jeg vildi; að minnsta kosti segja menn, að enginn sje fær til að keppa um það við mig, og, sannast að segja, held jeg það líka sjálfur; en jeg vil þó heldur fara til íslands, ef þess er kostur, þó hitt sje meira í munni og að sumu leyti betra. Mjer finnst það vera skylda allra íslendinga, sem treysta sjer til að koma einhverju góðu fram, að setjast að á íslandi, ef þeir geta. Jeg verð að flýta mjer og hætta bráðum, ef brjef þetta á að komast. Brjefið Ykkar þakka jeg enn að nýju hjartanlegast. Mjer þykir allra verst, að jeg hef ekki spurt lækna að, hvað helzt væri til ráða um sjúkleika móður góðrar. Jeg hef haldið að skipið mundi ekki fara fyr enn nokkru eptir hátíðina; en 297
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.