Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 114
Tímarit Máls og menningar manna sem beðnir voru að taka þátt í framleiðslustörfum og deila kjör- um við alþýðu manna. Hvar sem ég fór í Kína hitti ég forystumenn fylkja eða héraða, og allir státuðu þeir af vinnu sinni í kommúnunum eða iðn- fyrirtækjum. Verksmiðjustjórar létu aldrei hjá líða að sýna mér þær deildir þar sem þeir unnu dag og dag eða hálfar vikurnar sem óbreytt- ir verkamenn. Og jafnvel mennta- mennirnir voru hreyknir af löngum dvölum sínum við störf í alþýðu- kommúnunum. Að sjálfsögðu fylgdi þessu öllu síbyljandi áróður fyrir jafnræðis- viðhorfum og fordæming á gömlum siðvenjum, sem ættu rót sína í hinni gömlu menningu. Það var hnykkt á nauðsyn þess að menn væru í senn „rauðir og fróðir“ — fyrst rauðir síðan fróðir — og mér kom það svo fyrir sjónir að í Kína gæti enginn námsmaður í tæknifræðum gert sér vonir um að hann að loknu námi fengi að una við friðsamt ævistarf í starfsgrein sinni. Það verður að viðurkennast að í þessu öllu mátti greina ögn af föður- legri valdsmennsku, því að þegar flokksforinginn eða forstj órinn höfðu lokið vinnustundum sínum meðal hinna óbreyttu verkamanna hurfu þeir aftur til herbergja sinna og héldu þar áfram að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur, aðeins ábyrgir gagnvart yfirboðurum sínum, en ekki gagnvart því fólki sem þeim var undirgefið. Mér var það ljóst að slíkir starfsmenn bjuggu við rýrari kost en tíðkast meðal starfsbræðra þeirra í öðrum kommúnistískum löndum, en það var einnig augljóst að verkamannaráðin í verksmiðjun- um eða bændafundirnir í kommún- unum höfðu aðeins ímynduðu hlut- verki að gegna. Flokksfélagar höfðu, í fullu samræmi við þann anda sem ríkti í stofnunum þeirra, öll völdin í Kína og þær jafnræðisaðferðir sem „sósialistíska uppfræðsluhreyfingin“ krafðist af þeim að þeir beittu frið- uðu aðeins samvizku þeirra þegar þeir sneru aftur til sinna eiginlegu skyldustarfa. En hin mikla áróðursherferð fyrir j afnræðisviðhorf um var vitaskuld ekki án árangurs. Hún hafði áreið- anlega áhrif á verkamenn, einkum hina yngri; hún vakti þá til vit- undar um þær kröfur sem þeir gætu gert til flokksins og foringja hans. Hún vakti einnig hjá þeim löngun til raunverulegrar hlutdeildar í stjórn landsins, því að ef þeim var ætlað að vinna fyrir stjórnmálahugsjón, þá urðu stjórnmálin að vera annað og meira en innantómt orð. Hug- myndir koma engu til leiðar nema þær samræmist lifandi veruleika og staðfestist í reynd. Án „sósíalistísku uppfræðsluhreyf- ingarinnar“ hefðu ekki komið til skjalanna þær miljónir ungra eld- 320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.