Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 122
Tímarit Máls og menningar Það er auðvitað ekki hægt að gera flokksvél sem ræður yfir tuttugu miljónum flokksmanna og öllum á- byrgðarstöðum í geysivíðlendu ríki óvirka í einni svipan. Miðstjórnin getur ekki með einum saman fyrir- mælum rofið þau nánu tengsl sem binda flokksfélagana saman. Engir þeirra höfðu heldur verið hvattir til að taka sér frí frá störfum eða bíða átekta; þeir áttu þvert á móti að taka virkan þátt í því sem var að ger- ast til þess að sýna að ekkert lát væri á byltingarmóði þeirra. Mér virðist því að það sem húið hafði undir niðri í kínversku forystunni hafi hlot- ið að koma greinilega í ljós meðan á menningarbyltingunni stóð, þótt í því felist engan veginn að ráðabrugg hafi verið um að steypa Mao Tse- tung. Annars voru hinir einstöku hópar rauðu varðliðanna æði sundurleitir og það eitt hefur greitt fyrir að skipt- ar skoðanir kæmu í Ijós í forystunni. Engum einum hópi rauðra varðliða hafði verið falið að túlka „hugsanir Maos formanns“. Þeir gengu hver öðrum lengra í boðun öfgakenndra byltingartillagna, og voru sumar svo algerlega óraunhæfar að engin leið hefði verið að fara eftir þeim. Það má nefna sem dæmi að í ágúst- mánuði 1966 voru vegna þessa ákafa öll torg í Peking endurskírð „Austrið er rautt“ og allar helztu umferðar- götur fengu nöfnin „Gegn-heims- valdastefnu-stræti“ og „Gegn-endur- skoðunarstefnu-gata“. Þegar þessar endurskírnir höfðu staðið hálfan mánuð vissi enginn Pekingbúi leng- ur hvað heimilisfang hans var og „miðnefnd menningarbyltingarinn- ar“ neyddist til að mælast vinsam- lega til þess við rauðu varðliðana að þeir gæfu götum og torgum aftur sín gömlu nöfn. Veigameira atriði var það, að þótt þeir ungu ákafamenn, sem komu í verksmiðjurnar og lögðu þar til að þegar í stað yrði öllum greitt sama kaup og allar kaupuppbætur fyrir mikil afköst afnumdar, gætu farið með kafla úr ritum Maos formanns um jafnræðið máli sínu til stuðnings, gátu verkamennirnir svarað þeim alveg á sama hátt með öðrum til- vitnunum, þar sem viðurkennd var gagnsemi kaupuppbóta og mælzt til þess við verkamenn að þeir stjórnuðu sínum eigin málum sjálfir. Báðir gátu haslað sér völl innan vébanda rétttrúnaðar Maosinna og flokks- menn gátu stutt hvorn sem var en haft samt sitt á þurru. í stjórnsýslustofnunum voru ó- breyttir starfsmenn hvattir til að gagnrýna yfirboðara sína, en til þess var einnig ætlazt að gerður væri greinarmunur á því hvort þeir hefðu verið „góðir, viðunandi, slæmir eða afleitir“. Skiptar skoðanir voru leyfð- ar og sama máli gegndi um myndun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.