Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 123

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 123
hópa og birtingu veggblaÖa sem vörðu margvísleg sjónarmið. Allt varð þetta til að magna sundurþykkj- una, þar til svo var komið að leigu- bílstj óri sagði við franskan stjórnar- erindreka: „Hér er enginn samþykk- ur neinum um neitt“. Allt þetta fyrsta skeið hinna miklu umræðna, sem stóð fram til ársloka 1966, kom það sjaldan fyrir að hátt- settir leiðtogar eins og Líú Sjao-sji yrðu fyrir árásum rauðra varðliða og blöðin létu þá alveg í friði. Annars létu þau sér nægja að lýsa óskiptri hrifningu sinni af öllum athöfnum hinna ungu gagnrýnenda og hvöttu með því þá óbilgj örnustu þeirra til frekari dáða, en þau gáfu engar vís- bendingar um hvert væri í rauninni stefnt. Þetta gerbreyttist í janúar 1967 þegar menningarbyltingin hélt inn- reið sína í iðnfyrirtækin. Þá fyrst tóku blöðin að saka „borgaralega frávillinga“ um að hafa spillt verka- lýðnum með því að hjóða honum efnahagslegan ábata og að greiða honum jafnvel kaupuppbætur eftir á í því skyni að ná tökum á hinum „byltingarsinnuðu uppreisnarmönn- um“ og koma í veg fyrir að gerðar yrðu breytingar á stjórnum og starfs- aðferðum fyrirtækjanna. Þessum vandlætingarhrópum fylgdi birting greina eftir Mao formann þar sem ráðizt var á „hagstefnuna“ (ekó- nómismann) sem svo var nefnd, þ. e. Menningarbyltingin kínverska þá tilhögun að verkamenn voru hvatt- ir til aukinna afkasta með ábatavon. Erfitt er um það að dæma hvort þessar ásakanir höfðu við nokkuð að styðjast í reyndinni og hvort embætt- ismenn og framkvæmdastj órar reyndu að auka á vinsældir sínar meðal verkamanna með því að skipta á milli þeirra verulegum fjárhæðum. Við gætum gert okkur í hugarlund, þótt við höfum engar sannanir fyrir því, að verkamenn hafi notað sér frelsið til að kjósa sér sínar eigin nefndir í því skyni einnig að fara fram á einhverjar kjarabætur. Fyrst ekki lágu fyrir nein ákveðin fyrirmæli frá æðri stöðum, hlýtur það að hafa vaf- izt fyrir mörgum forystumanninum hvort hann ætti að standa gegn kröf- um fjöldans eða hvort það myndi ekki vera í meira samræmi við „hugs- anir Maos formanns“ að fallast á þær. Miðstjómin varð að beina ein- dreginni áskorun til verkamanna í Sjanghaj í nafni Mao Tse-tung sjálfs að vinna yrði tekin upp aftur og komið í veg fyrir misgerðir „hag- stefnumanna“. Nokkrum dögum síð- ar var Sjanghaj-kommúnan mynduð fyrir sameiginlegt átak sextán nefnda ,by]tingarsinnaðra uppreisnarmanna' sem foringjar úr hernum og nokkrir starfsmenn hinnar gömlu fram- kvæmdastjórnar flokksins aðstoðuðu. Þetta var sigur hins „þrefalda banda- lags“ verkamanna, hers og flokks sem 329
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.