Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 124
Tímarit Máls og menningar blöðin luku strax miklu lofsorSi á og haldiS var á loft sem fyrirmynd hinna nýju stofnana. Svo undarlega vildi til, aS þaS var einmitt á þessari stundu, þegar menn- ingarbyltingin virtist vera aS komast á uppbyggingarstigiS, aS fyrstu illa duldu árásirnar hófust á „Krústjof Kína“, Líú Sjao-sji. Svo virSist sem þá hafi hafizt ný togstreita í æSstu forystunni, því aS jafnvel „miSnefnd menningarbyltingarinnar“ var endur- skipulögS. Tao Sjú, einum virtasta fulltrúanum í henni, sem stjórnaSi áróSrinum, var allt í einu vikiS úr henni og ákaflega hörS hríS gerS aS honum. Nú er manni stundum sagt þaS í Kína undir fjögur augu aS þeir sem réSu hinni gömlu fram- kvæmdastjórn flokksins hafi „laum- aS“ Tao Sjú inn í forystu menning- arbyltingarinnar og aS meS því aS „fletta ofan af“ honum hafi alþýSa manna rutt burt síSasta tálmanum sem var í vegi opinskárrar gagnrýni á „Krústjof Kína“ og vitorSsmenn hans. Ég er fremur þeirrar skoSunar aS Líú Sjao-sji hafi falliS fyrir þeirri framvindu mála sem varS óhjá- kvæmileg þegar menningarbyltingin hafSi veriS sett af staS. Allir höfSu þeir embættismenn sem gagnrýndir voru, ýmist fyrir aS vera hálfvolgir og í litlum tengslum viS alþýSuna eSa þá fyrir aS spilla henni meS gýli- gjöfum, veriS skipaSir í stöSur sínar af honum. Þeir gátu ekki lengur leit- aS á náSir flokksfélaga sinna, því aS samstaSa þeirra var úr sögunni, og þeir gátu því aSeins skellt skuldinni á yfirboSara sína í framkvæmda- stjórninni. YiS þaS bætist aS hvaS sem satt kann aS vera var auSvelt aS kenna Líú Sjao-sji um aS hafa ráS- lagt þessum embættismanni aS kaupa sér stuSning verkamanna meS fjár- gjöfum, hinum aS veita óbilgjörnum varSliSum ofanígjöf og þar fram eft- ir götunum. Því hver annar gat kippt í þá þræSi sem lágu til þessara ó- happaverka? „ReiSistormurinn“ í upphafi árs 1967 magnaSi enn viSsjárnar í Kína sem voru þó miklar fyrir. Óvinirnir virtust leynast alstaSar og árvakur fjöldinn gat því engum treyst. AS- ferSir rauSu varSliSanna viS yfir- heyrslur flokksleiStoga urSu æ ó- skemmtilegri þrátt fyrir þúsundfalda ítrekun fyrirmælanna frá „miSnefnd menningarbyltingarinnar" aS „lækna ætti sjúkdóminn fremur en bana sjúk- lingnum“. Stjórnsýslan varS líka í æ meiri ólestri, þótt foringjar úr hernum hefSu reynt aS hlaupa undir bagga af mikilli ósérhlífni. Járn- brautarlestir fóru ekki lengur eftir neinum áætlunum, í verksmiSjunum töfSu umræSufundir fyrir fram- leiSslustörfum, í sumum borgum var aS heita mátti alger rafmagnsskortur. 330
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.