Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 126
Tímarit Máls og menningar Hvernig verður því afstýrt að þessi hrollvekjandi framtíðarsýn verði að veruleika? „Miðnefnd menningar- byltingarinnar“ svaraði þeirri spurn- ingu loksins vorið 1967, en því mið- ur var svarið enn óbeint, birtist sem gagnrýni á rit sem Líú Sjao-sji hafði tekið saman fyrir mörgum árum — Hvernig verða menn góðir kommún- istar? í þessum bæklingi sem skrifaður var 1942, þegar stríðið stóð sem hæst, er rík áherzla lögð á aga: „Kommún- isti verður að hlýða öllum samþykkt- um eða ákvörðunum meirihlutans, yfirboðara eða miðstjórnarinnar. Hann verður meira að segja að hlýða því sem hann telur vera rangt. ... Hafi minnihlutinn rétt fyrir sér en meirihlutinn haldi fast við villu sína, verður minnihlutinn samt að hlýða meirihlutanum. .. . Það skiptir höf- uðmáli að látið sé að vilja samtak- anna, meirihlutans, yfirboðara, al- gerlega og skilyrðislaust“. Nú láta þessar setningar illa í eyrum; í Kína þar sem röðin er kom- in að almenningi að láta skoðanir sínar í Ijós, þar sem gagnrýninni er beint að framkvæmdavaldinu hljóma þær annarlega. Það er því auðvelt að nota bók Líú Sjao-sji til þess að sýna fram á að hann hafi verið að búa sig undir Krústjof-hlutverk sitt með því að innræta almennum flokks- mönnum hlýðni, svo að þeir spilltu ekki fyrir skuggalegum áformum hans. Sendi hann ekki frá sér nýja almenningsútgáfu af riti sínu árið 1962? En það er ekki við Líú Sjao- sji að sakast, því að bæklingur hans hefur ekki að geyma neinar persónu- legar kenningar hans. Hann er eins konar samþjöppun margra þeirra miðstjórnarhugmynda sem allir kommúnistaflokkar fara eftir og var ritaður í Jenan í næsta helli við þann sem Mao Tse-tung bjó í og eftir því sem næst verður komizt með hans samþykki. Það er augljóst að Líú Sjao-sji hefur verið látinn gjalda fyr- ir þau afbrot sem stafað hafa af skipulaginu, ekki aðeins kínverska kommúnistaflokksins, heldur allra flokka af lenínistísku tagi.6 Nú eru hinar vondu reglur Líú Sjao-sji hornar saman við þessi orð Mao Tse-tung: „Þegar um er að ræða grundvallaratriði marx-lenín- ismans getur meirihluti atkvæða aldrei skorið úr því hver hafi rétt fyrir sér og hver rangt“. Þetta er prýðileg regla sem gerir ráð fyrir persónulegu frelsi og ábyrgð hvers kommúnista. En hvernig á að koma henni fyrir í flokkslögunum? Enn höfum við ekkert svar fengið við þessari mikilvægu spurningu, þótt mönnum hafi að vísu orðið tíðrætt um að nýtt flokksþing verði hrátt kvatt saman sem muni gerbreyta öllu skipulagi hans. Blöðin hafa þegar skýrt frá því að flokksfélagar verði aftur teknir í sellur sínar á almenn- 332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.