Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 142

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 142
Tímarit Máls og menningar og verknaff skaparans eftir sinni vild fyrir góð orð og betaling. En viti mannsins treysti hann til að laga ýmsa galla, sem liann þóttist sjá á sköpunarverkinu. Hann var gæddur óvanalegri stærðfræðigáfu og því mjög svo rökvís. Leit á mörg mann- anna mein sem merki um fávizku og vanrækt vit, og svo mikill jafnaðarmaður, að liann ætlaðist til þess að það sem hann skildi hlyti að vera fjöldanum Ijóst. Flestar misfellur á mannfélaginu áleit hann að bæru vott um skort á rökréttri íhugun og hneisu mannlegum vitsmunum. Hér verður því ekki varizt að færa dæmi til þess live Páli var gjarnt að skoða aðra jafningja sína að skyni og skilningi. Við sátum tveir einir heima hjá honum og hann fór að tala um það nýmæli, sem mest var rætt á þeim tíma og fæstir skildu. — Einsteins kenninguna. Ég játaði hrein- skilnislega að spekimál þetta færi fyrir utan og ofan mig. Páll sagði, að ég mundi ekki hafa kynnt mér málið, þetta væri ofur einfalt eins langt og komið væri, en eins og Einstein sjálfur játaði, ekki komið nógu langt. Svo tók Páll að útskýra Einstein. Jú, ég þóttist sjá að hér lá fiskur undir steini, en um sköpulag skepnunnar var ég engu nær. Hinu verð ég að trúa, að Páll vissi hvað hann fór, því honum var tamt að játa skilningsskort sinn á ýmsu, sem tekið er gott og gilt af þeim sem bækurnar hafa. Og varð honum þá stundum að orði: „Nú, hvað þýðir þetta“. Ekki unni Páll minna öðru röksæju mikilmenni, Vilhjálmi Stefánssyni. Bar þar meira til en vitsmunir Vilhjálms og að þeir voru samrýmdir í skoðunum. Eins og kunn- ugt er voru þeir persónuiegir vinir frá æskuárunum allt til dauðadags og þess ut- an skólahræður við Grand Forks háskóla. I fljótu bragði virðist Vilhjálmur ekki hafa verið eins hótfyndinn um það sem ábóta- vant er í mannfélaginu eins og Páll. En sé nánar aðgætt, var líkt ákomið með þeim um það, og Vilhjálmur ekki síður upp- reisnarmaður og óróaseggur en Páll. Það ber æfisaga Vilhjálms með sér. í því sam- handi má benda á ótrú þá og fyrirlitningu, sem Vilhjálmur hafði á þjóðskipulagi sið- aðra manna, að hann stóð uppí hárinu á hálærðum prófessorum og skopaðist að reglubundnum lærdóms kúnstum þeirra, unz hann var rekinn úr skóla. Síðar meir lét hann sér þau orð um munn fara, að þess væri brýn nauðsyn að reistir væru víðsvegar háskólar um Bandaríkin þar sem afkennt væri mest af því sem kennt var í þáverandi skólum landsins. Álit hans á vestrænni menningu má marka af því hversu hann lofaði bráð-villta og hund-heiðna Eskimóa fyrir heilbrigt vit! Verður ekki betur séð en hann hafi, með sjálfum sér að minnsta kosti deilt á háttalag vestrænn- ar menningar engu síður en Páll. Mun Páll þó ekki síður hafa kunnað því vel, að fylgja Vilhjálmi og leita með honum upp- lýsinga um mannskepnuna. Fleiri sálufélaga en vísindamenn valdi þó Páll sér, eins og sjá má af þýðingum hans. Hann lé ölvast af andagift Einars og orðkynngi, um dýrðlegar vegleysur norð- urljósanna, „frá sjöunda himni að Ránar rönd“. Og ekki fórst honum ver, að ganga við hlið Stephans til grafar Gests og kveða með Davíð apólógíu fyrir Neró, er lék á gítar og söng meðan borgin brann. Fleiri en skáldkónga tók Páll til greina er hann þýddi Ijóð. Finnast þar kvæði eftir menn sem fáir kannast við og ef til vill höfðu ekki sjálfir hugmynd um að þeir væru skáld. Sú var jafnaðannennska Páls. En hvað var þetta í samanburði við að svífa rökvísu hugviti Einsteins, þá hann þurrkaði út takmörk tímans og kannaði áður ófarnar leiðir og leysti úr læðingi orku alvalds í hjarta hinnar ósýnilegu efnis- eindar? 348
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.