Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 15
Tveir þœttir austur á bakka og skipar nú fylgdarliði sínu að fylgja sér þétt eftir heim aS bænum. Þar hafSi veriS tekin rúSa úr stofuglugga og sat kjörstjórnin inni í stofunni, en kjósendur stóSu fyrir utan gluggann. SigurSur fylkir liSi sínu fast upp aS glugganum, stendur sjálfur fremst og snýr baki aS liSinu. Kjörstjóri kallar upp nöfn kjósenda hvert á fætur öSru út um opnu rúSuna og spyr, hvern þeir kjósi. LiSsmenn SigurSar svara hver á fætur öSrum og rétta upp hönd: „Ég kýs Þorgrím.“ „Ég kýs Þor- r (( grim ... En allt í einu gellur viS skrækróma rödd aftarlega í fylkingunni: „Ég kýs sera Jon. SigurSur ber kennsl á málróminn og vindur sér viS, hvessir augun á kjós- andann og kallar: „Þú mistalaSir þig, Jón! Þú ætlaSir aS segja Þorgrím, SegSu Þorgrímur!“ Þá leiSréttir röddin sig: „Ég kýs Þorgrím.“ SigurSur kom skæSaskinnslaus heim af kjörfundinum. Og Þorgrímur náSi kosningu. Hver á stofuna? Eitt fagurt vor strandaSi glæsileg, frönsk skonnorta á Sléttaleitisfjöru í SuSursveit. Hún laskaSist eitthvaS í landtökunni, svo aS út úr henni flaut ýmislegt lauslegt, þar á meSal brauStunnur, fullar af þessu ferhymda franska kexi, sem enginn matur komst til jafns viS. Stuttu seinna gengu þrír gildustu bændurnir í Borgarhöfn á fjöru. Bar þeim þá þaS happ aS höndum aS finna eina eSa tvær tunnur reknar á Borgar- hafnarfjöru, meS sjóblautu brauSi í. Þær höfSu borizt þangaS um alllangan veg úr frönsku skonnortunni. Bændurnir hirtu brauSiS og höfSu heim meS sér, því aS sjóblautt brauS mátti þurrka og svelgja í sig, ef þaS var ekki mjög illa fariS af bleytunni. Þetta barst til eyrna hreppstj óranum í SuSursveit, Eyjólfi Runólfssyni á Reynivöllum, þó aS dult ætti aS fara. Taldi hreppstjóri þetta þjófnaS á strandgózi, þótt brauSiS væri því sem næst einskis virSi. Litlu eftir þessa atburSi kemur sýslumaSur Skaftfellinga, GuSlaugur GuS- mundsson, austur í sveitir í þingaferS og ætlar aS bjóSa upp í leiSinni skonn- ortuna á Sléttaleitisfjöru. Eyjólfur var vinur sýslumanns og læSir nú aS honum glæp bændanna í Borgarhöfn. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.