Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 28
Tímarit Máls og menningar í Vesturþýzkalandi honum rit, sem aðallega felur í sér gagnrýni á kenningu hans og ritar Jiirgen Habermas, annar lærifaðir ungu kynslóðarinnar, þar inngang og segir að einungis and-gagnrýni hæfi heimspekingi gagnrýninnar. Einn af þeim, sem í rit þetta skrifar, er prófessor Wolfgang Fritz Haug og skilgreinir ekki sízt skemmtilega málfar og stíl Marcuses. Hann telur að texti hans beri einkenni lýsingar sem gerð sé utan frá, stíllinn sé ekki kryfjandi og því gerólíkur rithætti Karls Marx, er sundurgreini í þjóðhagfræði sinni hin flóknustu fyrirbæri og geri augljósar andstæðurnar sem í þeim felast. Hins vegar séu lýsingar Marcuses á fyrirbærunum almenns eðlis og yfir- horðslegar. Hann tali máli fyrirbæranna án þess að skilgreina eðli þeirra. í þessari aðferð, að vera lýsing utan frá, láti mest á sér bera ákveðin tegund líkinga, tam. „hamingjusamt hjónaband hins jákvæða og neikvæða“, sem Marcuse telur vera einkenni hins ríkjandi ástands, ennfremur „einnar víddar þjóðfélag“. í þeirri líkingu vilji Marcuse spegla eðli fyrirbæra þess, en reyndar án þess að taka á sig krókaleið skilgreiningar eða brjóta það til mergjar í einstökum atriðum. „Einvíddar þjóðfélag“ og „hamingj usamt hjónaband“ andstæðna segi: milli hins sundurleita, andstæða og mótsagna- kennda séu fastofin samtengsl, en ekki sé gerð grein fyrir hvernig þau eigi sér stað, heldur látin fá beinar nafngiftir. Nöfnin á andstæðunum séu tengd í eitt málfarslega og þau eigi sér samastað milli goðsagnar og þversagna, fái á sig einhvern leyndardómsblæ, eins og Marx hafi lýst í Blætiseðli vör- unnar. í rithætti sínum skipi Marcuse mótsögnunum í einingu sem í felist fjarstæða, svo sem „skynsemi er orðin óskynsemi“. Þverstæður af þessu tagi skipi fyrirrúm í stíl Marcuses. Hann tali um „ónauðsynlega nauðsyn“, „frels- un er sé þrælkun“, „sælu í vansælu“, „trúlausa trú“, „þrúgandi frelsi“ osfrv. Slík stílfærsla geti dregið að sér athygli og haft aðdráttarafl, en þverstæður ákveðinna fyrirbæra einokunarauðvaldsins verði þó ekki með kenningu, sem beiti slíkum stíl í áhrifaskyni, sundurgreindar né brotnar til mergjar, heldur aðeins nafngreindar og oft á tvíræðan hátt. Eflaust hefur þessi skarpi stíll á ritum Marcuses stuðlað að því að kenn- ingar hans hafa náð eyrum æskufólks og menntamanna. En þær hafa ekki aðeins að stíl heldur og byltingarinntaki á sér einkenni nýstárleikans er einatt heillar. Með afdráttarlausri kröfu um eitthvað algerlega nýtt vekja þær uppreisnaranda með æskunni og beina athygli hennar að því að skipu- lagið sem hún býr við sé óþolandi og jafnframt leiða þær huga hennar að þjóðfélagsvandamálunum, fela í sér áskorun til hennar um að kynna sér þau, og þar sem kenningar marxismans koma jafn oft við sögu, jafnvel þótt 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.