Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 37
Fetfgar „Hvað er á seyði?" „SegSu verSinum aS vera frammi.“ „ViS komumst af einir.“ „Leimmér aS fara héSan út, ha. Ég skal passa þig. Ég lofa því. Ekki láta mig fara aftur í klefann.“ „Ég ræS nú litlu um þaS. En þaS er bæSi verk mitt og vilji aS hjálpa þér.“ „MeS því aS koma mér héSan út?“ „Ekki beinlínis, en viS gætum kannski í sameiningu stytt dvöl þína hér.“ „MeS því aS gera mig aS góSum manni sjálfsagt. Svo verS ég náSaSur fyrir góSa hegSun, eSa eitthvaS svoleiSis. Ég gríp þetta hara alls ekki. Þetta getur ekki veriS ég. Ég veit ekki til aS ég hafi gert neitt. Ég get alls ekki mun- aS, aS ég hafi gert neitt.“ „Ég get hjálpaS þér til aS rifja þaS upp.“ „Rifja upp eitthvaS, sem ég hef kannski alls ekki gert!“ „SjáSu til, Hlynur ...“ „Ég sé ágætlega.“ „Jafnvel þótt viS gætum fært tímann aftur um mánuS gætum viS ekki bjargaS þér frá þeim örlögum, sem þú átt fram undan. Frá þjóSfélagslegu sjónarmiSi er skapgerS þín gölluS. Menn verSa aS laga sig aS sambúSarreglum. Ef þeir gera þaS ekki, eru þeir dæmdir úr leik.“ „Ég var fullur.“ „Þetta er ræfils afsökun.“ „Ég er alveg á móti þessu öllu saraan. Ef einhver reynir aS taka þaS dýr- mætasta, sem maSur á, gerir maSur auSvitaS allt til aS missa þaS ekki.“ „ÞaS á enginn lifandi manneskju.“ „Þú ættir aS segja pabba og mömmu þaS.“ „Þú hefur ógnaS lífsöryggi annarrar manneskju. ÞaS sýnir, aS þú virSir ekki leikreglurnar. Atvikin hafa reynt þig, og þú hefur brugSizt.“ „HvaS á ég þá aS gera?“ „Grafast fyrir ástæSur þess, sem þú gerSir. Athuga, hvaS þaS er í skap- gerS þinni, sem hefur knúiS þig til slíks verknaSar og beina því til betri veg- ar. Ég get ekki hjálpaS þér gegn vilja sjálfs þín.“ „Þú meinar, aS ég eigi aS reyna aS muna glæpinn, og svo ætlarSu aS sanna, aS ég hafi haft rangt fyrir mér, og svo ætlarSu aS kenna mér aS hafa stjórn á sjálfum mér. Eins og þú sagSir um daginn. Sem sagt ég á aldrei aS fá aS gleyma.“ „EitthvaS í þá átt, j á.“ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.